Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 92

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 92
90 minna, en lekur pó nokkuð; pað er eingöngu byggt úr timbri; í norðurendanum á pví er hlaða, en skólastofan í suðurendanum; birta er nægileg, borð og bekkir af skornum skamti; pað er pó skárra en suður frá, pví að í pessari stofu gátu pó öll börnin (17) setið við borð. Ofn var enginn, en dálítil eldavjel var höfð til pess að hita upp herbergið; en stundum voru hlutaðeigendur ■eigi vissir um, hver ætti að leggja til kolin, eða leggja í, og drógst pað pá úr hömlu; en í skólastofunni var kalt pá daga. Börnin, sem gengu í penna skóla, voru á misjöfnu reki og gátu ekki f'ylgzt öll að við námið. Aðaláherzl- an var lögð á kristindómskennsluna, og voru inörg barn- anna búin að læra kverið reiprennandi, og biflíusögurn- ar að miklu leyti; sum voru komin skemmra. Við petta nám hafði minnið mestu æíinguna. Sum börnin ~voru í reikningi komin aptur í tugabrot, en mörg skemmra, sum ekki búin með 4 höfuðgreinir; peim voru kenndar reikningsaðferðirnar eins og pær koma fyrir f reikningsbókunum, en heldur stutt dvalið við hverja grein fyrir sig og ofiítið gefið af dæmum, sern koma fyrir í daglegu lífi, svo að reikningskennslan var ekki vel praktisk. Lesturinn var ept>r vonum, pó var engin lestrarbók til, nema Nýjatestamentið, svo að pótt börnin læsu nokkurn veginn í pví, pá vildi lesturinn vera stirður, pegar pau lásu í öðrum bókum með öðr- um stýl og öðru innihaldi. Lesturinn er erfiðasta kennslugreinin í skólunum. J>að vantar íslenzka lestr- arbók, sem taki við af stafrofskverunum; svo er lestrar- kennslunni í heimahúsnm mjög ábótavant víða hjer á suðurnesjum, pví að almenningur bæði par, og víðast hvar um allt ísland, les mjög illa. í skript voru börn- in komin mislangt, en pó öll skarnmt, pau skrifuðu Æest eptir forskriptum, sem kennarinn gaf. Rjettritun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.