Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 94

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 94
92 an liið mikla timburskip strandaði par. þaðan er enn pá selt drjúgum timbur, og milcln timbri er brennt ár- lega af strandi þessu. Af öllum þessum við, sein mátti fá fyrir svo ákaflega lítið verð, hefur sveit pessi eigi varið svo miklu til sameiginlegra þarfa, sem að koma sjer upp húsi, er notað yrði til skóla og opinberra fundarhalda. I vetur voru á skóia þessuin 10 börn. Kennari var Magnús Jónsson gamali maður; hann hef- ur verið í latínuskólanum, en fór þaðan alfarinn eptir «pereatið» forðum. Laun hans eru svo iítil, að hann kann að hafa fæðispeninga fyrir sjálfan sig um þann tíma, sem kennslan stendur yfir. Oss er ókunnugt um fjárliag þessa skóla. A öllum þessum skólum, sem nú hafa verið nefnd- ir, hefur börnum verið veitt móttaka í skólann, þegar þess hefur verið óskað, enda þótt komið væri fratn á miðjan skóiatíma; þeim hefur líka verið sleppt burtu,. sumum fyr en sumum seinna. Kristindómskennslan og lesturinn, sem áður var eingöngu verk heimilanna, hef- ur verið falið á hendur þessum skólum, og reikning og skript bætt við. f>að virðist því, sem þessir skólar sjeu eingöngu til þess að losa heimilin við alla kennslu, en veita þó ekki eins mikla fræðslu um þenna tíma og meðal heimili með meðalástundun. það er engin rækt lögð við þá; börnunum líður illa meðan þau eru þar,. þau hafa ekki gott lopt, þeim er stundum kalt, en fá kannske þá hugmynd að leikslokum, að þau sjeu nokk- uð vel að sjer, af því að þau hafa gengið á skóla; þau heyra það líka stundum fyrir sjer, veslingar. Skyldi það ekki vera óráð, að veikja þessa litlu heimilisfræðslu, sem hjer er, og setja þá eigi betra í staðinn? 1 Garðinum var stofnaður barnaskóli árið 1871 og byrjaði þar kennsla 1872, hefur þar síðan verið hald- inn skóli á hverju ári. Sá, setn mest stuðlaði til þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.