Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 103

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 103
101 um hönd var liaft, eða ekki. Hann hafði orðrjett upp það, sem í bókinni stóð, en svo var ekki heldur hægt að toga út úr honum eitt orð fram yfir pað, en hann liorfði nærti stöðugt á kennslukonuna, og fannst henni því bregða fyrir að augu hans væru gáfuleg, og að hann mundi hafa ánægju af kennslunni. Ilenni fannst tíminn líða seint og hún varð alls hugar^fegin, pegar Haynes kom að sækja liana. «Jeg hef eytt pessum degi til ónýtis», sagði hún. «f>að er ekki meira gagn að því að kenna drengnum peim arna, en bekkjunum í skólastofunni»- «Segið þetta ekki», svaraði hóndi, «pað getur ræzt úr honuin I)avíð litla, til peirra á hann kyn að rekja. En sagt er að húsbóndi hans fari skammarlega með hann. f>að er ekki víst að pjer hafið eytt deginum alveg til ónýtis*. Nokkrum dögum síðar vantaði Davíð í sæti sitt. Kennslukonan spurði liverju pað sætti og frjetti pá að liann hefði strokið burt frá húsbónda sínum. Marga erfiða stund lifði jómfrú Daníels í skóla pessum, enginn dagur fannst henni pó eins leiðinlegur par, eins og dagurinn, sem hún var par hjá heiinska og pögula drengnum. * * * Tímar höfðu liðið. Jómfrú Daniels hjelt áfram kennslu, en nú var skólastofa hennar unaðslegt heimili og nemendurnir kölluðu hana «mömmu». Endurininn- ingin um æfina í skólahúsinu afskekkta var pví nær horfin úr liuga hennar, pó eigi með öllu. Hún sá opt í blöðunum nafn eitt, sem hana rankaði við, pað var nafn Davíðs Holmans, hins unga og alvörumikla prests. Hafði hún nokkurntíina pekkt Davíð Holman? Hvers- vegna vakti nafn hans hjá henni endurminning uin leið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.