Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 67

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 67
65 fræði má byrja, með þau á því, að kenna þeim að þekkja fjöll, dali, vötn, bæi o. fl. Þau geta byrjað á því að fá fræðslu um tíma, dag og nótt, viku og ár, sumar og vetur. Undirbúningur undir sögunámið er, það, er barninu er kennt að setja á sig það, er við ber, og segja frá því. Byrjun reikningsfræðslu er, •að barninu er kennt að þekkja muninn á mikið og lítið, að telja til 10, að sjá að 3 eru meira en 2 ■og að 3 og 1 eru 4. Þannig heldur hann áfram að telja upp, hvernig leggja megi grundvöll til marg- •víslegrar þekkingar þegar á fyrstu árunum. í barnaskólann vill hann að öll börn undan- tekningarlaust gangi, og af því leiðir beint sú krafa hans, að móðurmálið, en eigi latína, sje fyrsta og hclzta kennslumálið þar. Hann segir, að það sje ■sama, að byrja á því að kennna útlent mál á undan móðurmálinu, sem að byrja á því, að kenna barni að ríða, áður en það kann að ganga. I barnaskóinnum vildi hann að kennt væri lestur, skript, reikningur, •saga og landafræði. Auk þess vildi hann, að ung- lingunum væri kennt þar það, sem útheimtist til þess, »að skilja það, sem fram fer umhverfis þá á heimilinu og 1 ríkinu«. Handiðnanám vildi hann og •sameina öðru skólanámi. Hann gjörir yfir höfuð alllíkar kröfur til alþýðufræðslu og gjörðar eru nú á dögum, en mjög ólíkar því, er fiestir gjörðu á hans dögum. Hann má telja einn hinn öflugasta forvígis- mann þeirrar stefnu, er þegar hafði nokkuð brytt á fyrir hans daga, að hollara mundi að leggja meiri rækt við gagnsvísindin og móðurmálið en gjört hafði verið áður, og sjálfur hafði hann mjög margt til að bera, til að geta fylgt henni öfluglega fram, mennt- mn, kennara og rithöfunds hæfileika, einlægan áhuga, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.