Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 17

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 17
15 skólakennari í Reykjavík kristilegan barnalærdóm, og sendi hann til presta út um landið til skoðunar og álita. Kveri þessu var tekið tveim höndum um land alt, og enda farið að láta börn læra það, áðr enn það var leyft með ráðgjafabrjefi 24. scpt. 1878., Síðan liefir það svo rutt sér rúm, að nú um nokk- ur ár mun ekkert annað kver hafa verið notað til þeirra hluta á landi hér, svo að mér sé kunnugt. Kver þetta er í dogmatisku formi, og siðalær- dómrinn er alveg skilinn frá sem sérstakr kafli eða þáttr kversins. Fræði Lúters eru prentuð framan við það. Það getr engum blandazt hugur um það, að þetta kver sé langbezt samið allra þeirra, sem notuð hafa verið; það er gagnort og fáort, tekr lær- dómana fram í fastri röð sem óbifanleg sannindi, sem hvorki þurfi að sanna né verja nema með bein- um orðum ritningarinnar, og er það vafalaust ið eina rétta frá evangelisku sjónarmiði, þegar kverin eru höfð svona löguð. Það er langefnismest allra kveranna, en þó litlu lengra að eins enn Balslev, enn ummerkingar eru ágætlega stuttar og gagnorð- ar, enn stundum helzt til vísindalegar og þungar. Langmest er sögunnar við getið í þessu kveri, og er hún að jafnaði svo fram sett, að það sést vel, hverjir lærdómar á henni hvíla. Enn innanum í kveri þessu er þungskilin Dogmatik, sem mjög veit- ir torvelt að gera börnunum skiljanlega; það eru háskólavísindin, sem þar koma fram ósjálfrátt, og jafnan heldr til að spilla en bæta. Þaðverðr vand- lega að gæta þess, að það, sem liggr beint við fyrir hálærðan og skarpan gáfumann að skilja, er börnum ófæra; enn við því hefir hingað til flestum vísinda- legá fróðum mönnum (»fagmönnum«) hætt, að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.