Samtíðin - 01.10.1936, Síða 15

Samtíðin - 01.10.1936, Síða 15
SAMTÍÐIN 13 Lögregla 13—13 '-*■ C. Prendergast, lögreglustjóri í Chicago, segir frá baráttunni við bófana vestra [Samtíðin vill hér með flytja lesenduni sinuni útdrátt úr mjög at- hygliverðri grein, ritaðri af fréttamanni sænsks stórhlaðs vestur í Chicago, og byggist greinin að nokkru leyii á viðtali, er fréttamað- urinn átti nýlega við John. C. Prendergast kaptein, yfirmann vjopn- aða og einkennisbúna lögregluliðsins í Chicago, en i bví eru 4000 menn]. Húsið nr. 1121 við Soutli State Streel í Chicago er dökk og þung- jJúin bygging, 13 hæða liá, og virð- lst einmana innan um 4—5 hæða úúsiu all í kring. Sjálfsagt finnst ekki sá maður i allri Chicago-borg, er ekki kannist við þetta hús, en bfróðuni mönnum til skýringar stendur letrað á múrinn vfir aðal- úyrunum: Police Headquarters (Aðal-lögreglustöðin), og þarf þá enginn framar að vera í vafa um l)aÓ, að i þessu húsi er dag hvern u,niið mikið og vandasámt starf. Glæpir Chicagohorgar liafa orðið t'lefni til mikilla og ægilegra frá- sagna á öllum tungumálum hins menlaða heims. Það var i þessari )org, sem hinn frægi glæpamanna- oringi Al Capone drottnaði eins og oiírýndur konungur ólöghlýðni og )ryÓjuverka. Hér liafa ekki færri 011 t.íögur glæpamannafélög barist ;egilegri baráttu umvöldin i myrkra- 'eldi borgarinnar. En hinn mikli og jargfasti ásteytingarsteinn þeirra efir úvalt verið lögreglustöðin. Hvernig standa þá sakir í þess- Um efnurn núna? spyrja menn. — Við erum að vinna bug á bóf- unum, svarar yfirlögreglustjóri Chi- cagoborgar, James P. Allman, sem raunar er írlendingur. — Glæjiir hafa minkað hér um 23% árið 1935, og árið 1934 sýndi svijiaða lækkun frá því, sem var 1933. Þó að eg kunni ef til vill ekki neitt til þeirra starfa, sem mér er trúað fyrir, þá hefir mér þó lærsl eitt, og það er það, að menn eiga aldrei að vera með spádóma um hitt og þelta, og samt spái eg því, að við vinnum hug á glæpa- mönnunum. En þessi barátta hefir verið okkur dýr, segir Allman enn- fremur og bendir á langar raðir af stjörnum af sömu gerð og stjörnur þær, sem lögregluþjónarnir í Cbi- cago bera á brjóstinu. — Þetta eru stjörnur þeirra lögregluþjóna, sem bófarnir hafa drepið síðan 1. mars 1905. Stjörnurnar eru tvö hundruð talsins. J. P. Allman yfirlögreglustjóri er til húsa í skrifstofu andspænis sjálf- um borgarstjóra Chicagoborgar. En á'sjálfri aðallögreglustöðinni, sem áður er nefnd, situr John C.Prender-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.