Samtíðin - 01.06.1969, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1969, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁR\| M, JÓIMSSOIXf: BRIDGE MARGIR bridgespilarar kvarta undan því, að þeir fái léleg spil. Sannleikurinn er nú sá, að það er ekki síður vandi að spila vel á slæm spil. Hér sjáið þið varnar- spil, þar sem Austur fær tækifæri til að sýna tilþrif í vörn, enda þótt hann hafi mjög slæma hendi. Suður gefur og segir hjarta. Vestur seg- ir 2 tígla, en lokasögnin er 4 hj. hjá Suðri. 4 K-D-10-3 V D-9 4 G-9-8 4, K-D-9-4 4 7-6-5-4 V 8-3 4 7-4 * G-10-8-7-6 4 G-2 v Á-K-7-6-5-4 4 10-5 4 A-5-2 Vestur spilaði út tígul-dr. og tígul- kóngi, en síðan spaða-ás. Austur lét tígul- sjö og tígul-x, en síðan spaða-fjarka. Næst spilaði Vestur tígul-tvisti. Austur veit, að félagi hans á tígul-ás, en spilar samt út tígul-tvisti. Austur trompar því með átt- unni og skapar þannig trompslag hjá fé- laga sínum. Vestur-þýzk útvarps- og sjónvarpstæki frá Schaub-Lorenz. Hagstætt verð. GELLIR sf., Garðastræti 11, sími 17412. Lélegar íbúðir HAGSTOFA Danmerkur hefur komizt að raun um, að meir en þriðji hluti 1.614.700 íbúða landsins, eða um 600.000, séu án baðs. 140.000 íbúðir án vatnssalernis og að í 50.000 íbúðum sé engin vatnsleiðsla. Er vinnukonan þín raðvönd?“ „Það' held ég mér sé óhætt að segja. Það hefur að minnsta kosti ekki horfið eitt einasta rykkorn á mínu heimili, síðan hún kom þangað.“ 4 SÉRHVER fjölskylda þarfnast fjölbreytts og skemmtilegs heimilisblaðs. SAMTÍÐIN kapp- kostar að veita íslendingum þá þjónustu. ÖLL ÍSLENZK BÖRN þurfa a3 lesa ÆSKUNA, hi3 fjölbreytta, ví3- lesna og vinsœla barnablaS. PóstsendiS strax þennan pöntunarseSil: Ég undirrit........ óska að gerast áskrif- andi að ÆSKUNNI og sendi hér með ár- gjaldið 250 kr. (Sendist í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn .................................... Heimili.................................. Áritun: ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavíik. 4 SEGIÐ vinum yðar frá SAMTÍÐINNI. Vinnu- og sportfatnaður ávallt til i miklu úrvali. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. a-»-ö V G-10-2 4 Á-K-D-6-3-2 A 3

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.