Akurliljan - 01.12.1932, Blaðsíða 3

Akurliljan - 01.12.1932, Blaðsíða 3
LAHuSBGnri! 264464 ‘-1X0 M;<f Ak^ _ AVARP. Það er ekki langt síðan eg las það í einu af blöðum vorum, að einhver óþarfasti félagsskapur, er ungmenni gætu gengið í, væru kristi- > eg félög ungra manna, skátafélög og ■ lannar hliðstæður félagsskapur. Um á- Stæð,ur fyrir þessu .áliti var að vísu . ekki ge.tið, aðrar . en þær, að skilja mátti.að formæl- þessara höfðu sér það félögum að þau hinum uppvaxandi æskulýð. Kristi- legt félag ungra manna bindur sig að vísu mest við hina innri andlegu hlið, leggur aðaíáherzluna á trúar-, legt og siðíerðislegt uppeldi, en skáta- félögin vinna að • því, að , sameina bæði andlegt og 'líkamlegt þroska: uppeldi hinnar ungu kynslóðar, Und- endur . < skoðana myndað álit á i þessum, ,væru þjónar og hjálparhellurkúg- ara og auðvalda, pOg það væri því " alls ekki hættu- ,laust að láta þau afskiptalaus, eða berjasl ekki gegn 'þeim. , Af því gera má ráð fyrir, að skiln- ingur þessi, eða öllu heldur mis- s^ilningur á til- gangi félaga þess- ara, geti orðið al- mennur, ef ekki er neitt að gert, , þá skal því lýst y.fir strax að fé- lög þessi hafa ekkert slíkt stefnu- mið, er réttlætt geti þessar skoðan- ir, eða gert þau á nokkurn hátt var- hugaverð í aug'um almennings, hverri stétt eða stefnu sem menn tilheyra. Þessi tvö félög sem hér hafa ver- ið nefnd, vinna að því, hvert á sinn hátt, að gera heilbrigða menn úr SKATASVEITIN '»F Á L K A R « A AKUREIRI (Vantar nokkra félaga).- Et'sta röð: Frá v. Snorri Benediktsson, Gísli Ólafsson, Agnar Stefánsson, Gunnar Hlíðar, hórður Sveinsson. Ásfifrímur liagnars, Magnús Óiafsson, fónKarisson, Miðröðin: Frú vinstri: Ingólfur Kristinsson, Gústav Andersenjón Norfjörd (svcitarforingi), Skjöldur Hlíðar, Túlíus lónsson. Neðsta röð: Frú v-: bórhallur Guðlaugsson, Ólafur Danielsson, Guðlaugur Pótursson, Ólaíur Stefúnsson irstöðuskilyrði fyrir upptöku í þann félagsskap er Guðstrúiu, og aðal trú- ar og siðalögmál hans er að elska Guð af öllu hjarta og náungan eins og sjálfan sig, og starfstakmarkið er að vinna að því að fullnægja hinu gamla latneska orðtæki: »Heilbrigð sál í hraustum líkama*. Skátinn b}rggir trú sína og breytni á lög- málum kristindómsins. Hann tekur sér miskunnsama Samverjanp ;að fordæmi, og vill ekki ganga.Jram hjá neinum þeim er við veginn ligg- ur, særður og ósjálfbjarga. H^tnn vill vera góöur borgari í þjóðfélagi sínu, og gjalda keisaranum það sem keisarans er og Guði það, sem Guðs er. Hann vill ekki síður leggja fyrir sig rækt líkámans en sálarog minn- ist þar orðá post- ulans, að 'líkami vor er musteri Guðs anda, Hann vill ekki'eýða tíma sínum í iðjuleysi og leti, en nota frístundir sfnar til þess að kýnna sér náttúruná' og þær dásemdir, sem hún hefir upp á að bj'óðá. Eg get nú ekki séð hvað slíkur félagsskapurhefir tii saka unnið, að við liónum skuli verk varað. Mætti eg gefa nokkurt ráð ungmenn- um' þessa bæjar, þá er það það, að þau sem flest gengju í þenna félagsskap og helguðu,. sig hugsjónum hans. Eg vildi líka ráða foretdum eindregið til þess að kynna sér sem best þessa alheimshreyfingu og markmið henn- ar. Eg get ómögulega annað séð, en að allir hlutaðeigendur hafi gott eitt af því. Skátafélagsskapurinn vill á allan hátt vera mannbætandi og

x

Akurliljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akurliljan
https://timarit.is/publication/659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.