Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 4
124 MORGtJNÍÍ að þegar kristni var i lög tekin, varð að gera þá undan- tekning, að «forn lög um útburð barna og hrossakjötsát skyldu mega haldast«. Þó var slíkt gagnstætt anda kristninnar. Enginn hefir kent mönnum að meta barna- sálina eins og Kristur. Svo segja fróðir menn, að í rit- um, sem skráð voru fyrir Krists burð, sé sjaldan minst á börn. En í þeim stuttu frásögum, sem vér höfum af Kristi, er oft sagt frá, hvernig hann talaði um börnin og við þau. »Leyfið börnunum til mín að koma og bannið þeim það ekki, því að slikra er guðs riki«. »Hver, sem tekur á móti einu slíku barni í minu nafni, bann tekur á móti mér«. Hann kendi oss að sjá frumvísi að eilífri veru í hverju barni, — veru, sem ætlað væri dýrlegt hlutskifti og sett væri guðdómlegt takmark. Óhugsandi er að þeir beri út börn, sem trúa því, að sérhver barns- sál lifi eilíflega. Því skýrari sem trúin á framhaldandi líf eftir dauðann verður, því meira gildi fær sérhver barnssál í augum vorum, og því meira hlýtur að verða hugsað um að bæta uppeldi barna. Því miður hefir kirkjan Btundum látið sumar kennisetningar sínar óprýða lærdóm Krists í þessu efni. Sálarrannsóknirnar hafa breytt hugmyndum vorum um margt á sviði trúmálanna og lýst þar upp sumstaðar, sem áður var tómt myrkur. Eitt af þessum atriðum er það, hvernig farið sé Iífi barnanna, sem deyja ung, áður en þau taka út nokkurn verulegan þroska hér i heimi. Á því sviði hefir ráðið hin megnasta vanþekking innan kirkjunnar. Eg þarf ekki að minna yður á annað en þetta eina: að því var lengi trúað af býsna mörgum og því haldið fram af sumum kirkjudeildum, að börn, sem dæju óskírð, yrðu eilíflega fyrirdæmd. Og til þess að sýna fólki sem átakanlegast, að kirkjunni væri full al- vara, þá var bannað að jarða óskírð börn í vígðri mold. Það átti svo sem að draga »hreinar línur«, svo að eg leyfi mér að nota orðtak, sem sumum geðjast bvo vel að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.