Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 111
M ORGUNN 231 lít nú frá þessari barnsmóður á gólfið, þá eru þar nú 9 'kvenmenn konmir og sveima þær allar með mestu hægð og siðprýði. Alt að þessu hefir snerluð hurð verið fyrir húsdyr- unum; nú er hún komin opin og jafnskjótt er húsið orðið fult af fólki, bæði kvenmönnum og karlmönnum; hætti eg nú að telja og reyndi það ekki framar. — Þetta var alt fuliorðið fólk, — ekkert af unglingum innan íermingar. Kvenmenn voru fieiri en karlmenn. I þessum svifum sé eg standa framan við rúmstokk- inn hinn stærsta karlmann, sem eg hefi séð; ætla eg hann vera 3l/s alin á hajð eða meir; stóð hann rétt á móti mér. Hann var feikna breiður yfir bi-jóstið og horfði eg á stóru, gljáandi brúnu horntölurnar í treyjunni lians. En af því hann var svo feikna hár vexti, þá bar andlitið fyrir ofan gluggann, svo að eg sá ekki í andlit honum. — Nú er fólkið svo þétt á gólfinu að það getur lítið rótað sér. Þá sest ein Btúlkan á rúmið hjá mér, rétt við höfða bríkina og svo önnur, þriðja, fjórða og fimta; þá tók ekki stokkurinn fleiri, því að kommóða stóð á gólfi við fótagafl. Leit eg þá á hjónarúmið og sá að þar höfðu stúlkur raðað sér á stokkinn, alveg eins og hjá mér. Þegar stúlkur voru sestar báðumegin, þá stöðv- aðist fólkið á gólfinu. Þá kemur nú fatnaðurinn til sögunnar. Allar stúlk- urnar á rúmstokknum voru klæddar dökkum fötum með röndóttar prjónaþríhyrnur á herðum og hnýttar að aftan, en surnar höfðu sjalklúta; en alt bakið og handleggirnir var þétt þakið glóandi perlum; var hver perla þuml- ungur að lengd, en að gildleik sem endi á vetlingaprjón. Var þetta leiftrandi, iðandi glansi, sem streymdi af þess- um búnaði, þá þær hreifðu sig. En er þær höfðu setið um stund, þá hallast þær til hliðar á stokknum hver eftir annari til kommóðunnar; virtist mér likast sem þær gerðu nú allar bæn sina. — Svona sátu þær góða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.