Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 87
MORGUNN 197 gert sem barn, þegar gröftur var í augunum af kirtlaveikL En hún gat ekki hreyft hendurnar neitt. Þá heyrir hún fyrir framan sig suð eins og í rafmagnsvél, sem hún hafði kynst á spítalanum. Eftir dálitla stund finnur hún að dúskar af vélinni Ieika um allan líkamann, en mest um hálsinn og handleggina. Þetta stendur dálitla stund. Hún finnur sárt stingina af rafmagninu. Eftir dálitla stund getur hún opnað augun og finnur þá enn áhrifin. Varð þá eins og hálfringluð dálitla stund. Upp frá þessu gat hún klæðst, var nokkuð máttfarin fyrst, en heilsan og þróttur komu smámsaman. Sjónin kom að fullu, eins og áður er sagt og hún hefir verið við góða heilsu síðan og gengur að allri vinnu. Kvöl í hné, sem lœknast i bráöina. Ég hefi í undanfarin 16 ár þjáðst af kvöl í hægra hnénu, og hefi látið marga lækna skoða það. Þeir álitu flestir, að það væri liðagigt, en sumir þó vatn í liðnum. Meðöl fékk ég aldrei nema sterkan joðáburð, og skánaði verkurinn undan því í bráðina, en tók sig jafnótt upp aftur. Oft varð ég að ganga haltur, og styðjast við staf. Þetta ágerist ár frá ári. Það verður styttra á milli kvalakastanna, og í júlí í fyrra, 1925, varð það með versta móti. Ég reyni joðáburðinn, en ekkert lætur undan honum. Sýndi ég þá Jónasi Rafnar lækni hnéð, og áleit hann helzt, að það mundi vera beinvöxtur í hnéliðnuin. Enda kom það í ljós við mælingu, sem ég gerði sjálfur, að hægra hnéð var 13 mm. gildara en vinstra hnéð. Læknirinn sagði mér, að ég þyrfti að láta taka mynd af hnénu við Röntgensgeisla, svo með vissu yrði séð, af hverju þetta stafaði, og hægt væri að ráðleggja viðeigandi meðöl. Röntgensáhöldin við spítalann hér voru þá í ólagi, svo ekki var þá annars kostur en að fara til Reykjavíkur. En i bráðina lét hann mig hafa deyfandi skamta, svo ég gæti sofið, því kvalirnar voru æfinlega verstar á nóttunni, og héldu fyrir mér vöku. Ég var ráðinn í að fara suður, en þurfti að bíða nokkura daga eftir skipsferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.