Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 15
MORGUNN 9 vottur um, hversu þetta getur hepnast, sem »Morgunn« hefir flutt, tel eg söguna eina um hinn fræga ameríska miðil »Margery«, konu læknisins, dr. Crandon í Boston. Stjórnandi hennar er framliðinn bróðir hennar, Walter Stinson. Vaxmót af þumalfingri stjórnandans náðist hvað eftir annað. Nú vantaði samanburðinn, því að Walter hafði látist fyrir allmörgum árum og hlutir þeir, sem hann hafði notað, höfðu síðan verið handleiknir af svo mörgum, að vonlaust þótti, að sérfræðingar gætu fundíð fingrafar hans á þeim. En þá varð eins og oft áður »lítil þúfa til að velta stóru hlassi«. Móður miðilsins og stjórnanda hennar kom þá til hugar, að hún geymdi enn rakhníf sonar sins, sem hann hafði að jafnaði notað, í hylki á botni í ferðakistu, og þann hníf hafði enginn snert siðan hinn framliðni not- aði hann í síðasta sinn sjálfur og lét hann í hylkið. Rak- hnífurinn var nú fyrst fenginn í hendur sérfræðingi einum i fingramótum. Sérfræðingurinn lýsti því yfir að á skafti hans fyndist dulið þumalfingurfar. Og hið merkilega skeði, að við nánari samanburð kom það fram, að það var ná- kvæmlega eins og þumalfingurfar hins framliðna Walters, eins og það hafði náðst sextíu og átta sinnum, í rannsókn- arhringnum með þrýsting hins líkamaða fingurs í lint vaxl Sannanir gegn jarðneskum mönnum, sem eftir þessum leiðum fást, telja dómstólarnir einna öruggasta, a. m. k. í flestum málum; margir gætnir sálarrannsóknarmenn telja fingurmóta-sannanir einuig mikilvægan lið í sönnunum fyrir persónulegu framhaldslífi. Eg hefi ekki svo mikla þekking á vísindagreinum, efnafræði og eðlisfræði, að eg geti full- yrt um þessi efni, hugrænu sannanirnar hafa því meira gildi fyrir mig, en þó sé eg hve skynsamleg sú stefna »Morguns« er að slíta ekki líkamlegu fyrirbrigðin úr tengsl- um við hin andlegu, heldur Iáta þau fylgjast að; hlutrænu sönnunargögnin eru hjá sumum miðlum svo stórkostleg °g sumir vísindamennirnir virðast hafa meiri tilhneigingu fil að rannsaka þau en hin hugrænu, sem virðast þó vera langtum algengari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.