Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 131

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 131
MORGUNN 125 ið í sýninni, væri nú komið fram; að faðir minn væri dá- inn og að þessir menn vissu það, en þyrðu ekki að segja mér það. »Faðir minn er ekki kominn aftur«, svaraði eg; »en hvers vegna eruð þér með þessum hræðslusvip, Andrés? Eruð þér með nokkurar vondar fréttir til mín?« »Nei«, svaraði hann, leit niður fyrir sig og flýtti sér burt. Rétt á eftir kom læknirinn inn. Á sama augnabliki sem eg sá framan í hann vissi eg, að hann kom með fregnina um andlát föður míns, en þorði ekki að segja mér þetta. Mér datt i hug að gera honum það auðveldara. »Þér eruð kominn til að segja mér, að faðir minn hafi orðið fyrir slysi, eða annað verra — að hann sé dá- inn«, sagði eg. »Hann hefir meiðst illa«, svaraði hann, »og — og þeir eru að bera hann inn«. »Hvers vegna segið þér mér ekki sannleikann nú, læknir?« sagði eg. »Eg veit, að faðir minn er dáinn«. »Eg má ekki þræta fyrir það við yður«, sagði hann og var hik á honum. »Hann er dáinn«. Eftir fáeinar mínútur var andvana lik föður míns bor- ið inn í húsið. Eftir jarðarförina spurði læknirinn mig, hvernig á því hefði staðið, að eg hefði verið svo sannfærð um, að faðir minn væri dáinn, áður en hann hefði sagt mér það. Þá sagði eg honum frá sýn minni. Hann sagði mér, að alt, sem fyrir mig hafði borið í sýninni, hefði í raun og veru gerst; að hann og bróðir hans hefðu gert einmitt það, sem eg hafði séð þá gera; að hann hefði sagt nákvæmlega sömu orðin, sem eg hafði heyrt hann segja. Faðir minn hafði dáið af hjartabilun. Eg fékk ekki að vita það fyr en eftir andlát hans, að honum hafði um tvö síðustu árin verið kunnugt um sjúkdóm sinn, og að hann gæti dáið á hverri stund. En hann var hugaður hermað- ur, og hann tók dauðadóm sinum með sama rólega hug- rekkinu, sem hafði fleytt honum gegn um allar skelfingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.