Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 53
MORGUNN 47 öllum þessum óhöppum, er komu fyrir James, meðan þessi undarlegi steinn var í fórum hans. Auðvitað er ekki unt að koma með neinar úrslitasannanir eða fullnægjandi skýr- ingar fyrir því, að svo hafi verið, en óneitanlega eru þess- ir viðburðir allkynlegir og dularfullir. Eru þeir aðeins röð eintómra tilviljana, eða stöndum vér þar andspænis ein- hverju ægilegu valdi, er sjálft er falið í skugganum? en getur eigi að síður valdið ógnum og óhamingju, eða er það töframaðurinn sjálfur, sem þarna var heygður fyrir tugum ára, sem þarna er að verki? Og ef svo kynni að vera, hvað veldur þá þvi, að eftir tugi ára skuli honum ekki vera sama, þó að hann sé numinn burt af þessum stað? Vér getum spurt og spurt, án þess að komast að nokkurri fullnaðarniðurstöðu. Hver og einn verður að leysa þá gátu eða svara slíkum spurningum, eftir því sem hon- um þykir sennilegast. Með eintómum fullyrðingum um hjá- trú og hindurvitni verður ekkert skýrt; þær leiða ekkert í ljós nema heimsku og vanþekkingu þess, er sterkast kveð- ur þar að orði. Að minsta kosti nægja slíkar fullyrðingar naumast til þess að skýra háttu og atferli fuglanna, and- anna og svananna, sem njóta vatnsins gæða meðan steinn- inn er ekki í hólmanum, en hverfa svo á brott, er draslið hefir aftur verið látið þar; naumast verður þeim brugðið um hjátrú. En slikir viðburðir sem þessir, eða áþekkar skýringar á þeim, eru nokkuð almennar í reynslu mannanna og kenn- ir þess einnig i þjóðtrú vor Islendinga. Alkunnar eru sagn- ir um einstaka hóla, steina og ýmsa staði, er ekki mætti róta við. Einatt, er slíkt hefir staðið fyrir dyrum, hafa þeir, er verkið ætluðu að framkvæma, fengið allákveðnar bend- ingar, annaðhvort beint eða þá í gegnum aðra, að hætta við slíkt, oft margítrekaðar. Dæmi eru til þess, að þær hafa verið teknar til greina, og líka hins, að þær hafa verið að vettugi virtar, en svo hefir oft virzt, sem einatt hafi það ekki verið Icitið afskiftalaust. Eg efast ekki um Það, að þið munið kunna einhverjar slíkar sagnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.