Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 50
44 MORGUNN hverjum gangi, og eru þau einkennd með tölum. Víðast eru tvö herbergi ætluð tveim stúdentum og búa þeir því saman. Áttunda húsnæðið á þriðja gangi var með betri herbergjum á Garði í minni tíð (1882—86), og höfðu ís- lendingar búið þar, hver fram af öðrum, í nokkur ár, en þó var sá galli á þessum herbergjum, að þar þótti allreimt, og var sagt, að reimleikarnir stöfuðu af því, að nemandi hefði hengt sig þar einhvern tíma á árunum. Flestir, sem hafa búið á þriðja gangi átta, hafa heyrt stunur, sem þeir gátu ekki gert sér grein fyrir, en stundum hafa þeir, sem voru staddir í fremra herberginu, heyrt umgang í innra herberginu, þótt enginn væri þar, og þar fram eftir göt- unum. Reimleikar þessir voru að öllum jafnaði mjög lítil- fjörlegir, en saga sú, sem nú skal greina, sýnir, að stund- um gat kveðið allmikið að þeim. Þegar Hannes Hafstein, sem nú (1901) er sýslumaður etc., kom til Hafnar haustið 1880, bjuggu þeir Þórhallur Bjarnarson og Jón Þórarins- son á þriðja gangi átta. Jón var ekki í Höfn um þessar mundir, og fékk Hannes því að sofa i ,,þrír-átta“ í staðinn fyrir hann um tíma. Eitt kvöld kom Hannes heim, og var Þórhallur þá ekki heima. Hannes læsti ytra herberginu, lagðist í legubekkinn í innra herberginu og sofnaði, en vaknaði við, að sagt var: ,,God Aften“, — en það er kvöld- kveðja Dana. Hannes sá, að stúlka stóð á gólfinu, og hugði hann, að hún væri þvottakona með þvegin föt. Hann reis því á fætur og ætlaði að láta stúlkuna leggja þvottinn á rúmið í fremra herberginu. Gekk því þangað og stúlkan á undan honum, en þegar þar var komið, hverfur stúlkan allt í einu. Þá mundi Hannes fyrst eftir því, að herbergið átti að vera lokað, og hugði hann að, hvort svo væri ekki. Komst hann þá að raun um, að herbergið var harðlæst og lykillinn stóð í skránni að innan, svo að ómögulegt var fyrir nokkurn mennskan mann að komast inn í herbergið". Þjóðís. Ól. Davíðss. II. Ak. ’39.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.