Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 8

Morgunn - 01.06.1953, Page 8
2 MORGUNN Biskupinum brezka er ljóst, að í sívaxandi mæli spyrja nútímamennirnir: Hver rök eru fyrir því, að látinn lifi? Hverjar eru sannanirnar? Honum er ljóst, ver en r gUgfrægjn getur ekki gefið þær sann- biskupmn? . ... , . . * amr, sem fjoldi nutimamanna krefst, en hann veit, hvar þær sannanir er að finna, og hann telur ekki ráðlegt gagnvart samvizku sinni að þegja um það: „Þér verðið að leita vandlega, en þér getið fundið þær í sumum greinum sálarrannsóknanna.“ Sennilegt er, að biskupinn yfir Islandi mundi geta gefið svipaða yfirlýs- ingu. Hann gerði það í Hirðisbréfi sínu, er hann tók biskupsdóm yfir kirkju vorri. Það vakti undrun og ásak- anir heimatrúboðsins danska og margra þröngsýnna kirkjumanna á Norðurlöndum. f hinni virðulegu, brezku biskupakirkju, ríkiskirkju Bretlands, heyrast þessar radd- ir hneykslunarlaust frá hinum æðstu stöðum. Allra síðustu árin hefur mikið dregið úr hinum öra straumi þjóðsagna, er flæddu yfir bókamarkaðinn á stríðs- árunum og fyrstu árunum eftir styrjöldina, meðan allt var keypt, sem prentað var. Var margt þeirra bóka harðla verðlítið og af svo miklu handa- hófi gefið út, að þeir, sem þjóðsagnakverin keyptu, keyptu margsinnis sömu sögurnar og urðu leiðir á öllu saman. Flest þessi kver bera með sér, hve mikið er til af dulræn- um sögum með þjóðinni. Sálrænar gáfur hafa verið býsna algengar með fslendingum og eru vafalaust enn. En svo kynlega bregður við, að þótt fólk sé harla ófeimið við að segja og skrá misjafnlega merkilegan þjóðsagnafróð- leik, reynist erfitt að fá fólk til að skrá áreiðanlegar fyrir- brigðasögur úr samtíðinni. MORGUNN hefur áður óskað eftir slíkum sögum og óskar enn. Um þær sögur væri sízt minna vert en meira og minna afbakaðar sagnir, sem lengi hafa flækzt manna á meðal og geymast í mörgum og tíð- um ólíkum myndum. Svo fannst séra Árna Helgasyni í Görðum á Álptanesi. Þegar Jón Ámason var að viða að sér efninu í hið stórmerka þjóðsagnasafn sitt, skrifaði pró- Þjóðsögur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.