Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 49

Morgunn - 01.12.1953, Síða 49
Merkir draumar ★ Drauma þá, sem hér fara á eftir hefur hr. Einar Lofts- son skráð eftir draumamanninum P. J. Morgunn hefur einu sinni áður birt merkilega drauma eftir þennan óvenju- lega draumspaka mann og á í fórum sínum fleiri drauma hans, sem sennilega verða síðar birtir. Kassinn, ivö hundruð króna virði. Ég var á leiðinni inn á Patreksfjörð undan vondu veðri, en þegar komið var inn í miðjan fjörðinn fór ég niður og lagði mig og sofnaði sem sönggvast. Mig dreymir þá að ég sé aftur kominn upp á þilfar og sé að drengirnir mínir em að fást við kassa á þilfarinu. „Farið þið varlega með þennan kassa,“ segi ég, „hann kostar tvö hundruð krónur,“ og þetta voru töluverðir peningar á þeim tím- um. En þeir sinna orðum mínum ekki hið minnsta, gera sér lítið fyrir og reisa hann upp á rönd, en hann dettur í sundur, en ég lét þess getið um leið, að þarna hefði ég tapað tvö hundruð krónum, og við þetta vaknaði ég. Ég fór svo upp á þilfar, en þar var enginn kassi, enda ekki til í skipinu. Þetta er eitthvað skrýtið, hugsaði ég með mér, og segi við stýrimanninn: „Farðu varlega, mig dreymdi hálf illa.“ „Uss, þú hefur ekkert sofið,“ segir hann. Síðan gengur hann fram á skipið til að losa atkerið, við vorum komnir inn á höfn. En svo vill það óhapp til, að atkerið tekur ekki við sér, eins og sagt er á sjómanna- máli, heldur rekur skipið út í ála og frá landi. Við „hífð- um“ upp, en atkerið var horfið. Þetta tók sinn tíma, og sigldum við að „bauju“ þar á höfninni og festum okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.