19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1971, Qupperneq 13

19. júní - 19.06.1971, Qupperneq 13
Einnig er auðvelt að gerast senditík og þræll eiginmanns og barna. Heimavinnandi kona hef- ur því fjölmörg tækifæri til að sýna sjáifstæði sitt, verks- og hyggjuvit og hefur raunar betri tækifæri til að gerast kvenrétt- indakona innan heimilisins, þar sem hún ræður vinnutíma sín- um og er kóngur á sínu Kálfs- skinni í staðinn fyrir að vinna t. d. vélræn og andlaus störf ut- an heimilis á fastbundnum tím- um og undir annarra stjórn. Við vorum 16 stúlkur, sem útskrifuðumst stúdentar frá M.A. fyrir 20 árum og vorum rúmur % hluti árgangsins. Svo fór, að aðeins 1 okkar lauk há- skólaprófi, 5 tóku önnur próf, svo sem kennara- og hjúkrunar- próf. Allar giftumst við, en að- eins 3 hafa að staðaldri unnið utan heimilisins til þessa. Eg hold. að engri okk«r hafi fund- izt hún vcra að færa nokkra fórn. þegnr við hættum námi, giftumst og fórum að eignast börn. Ég álít nefnilega, að lang- flestnr konur öðbst el<:ki fyllingu í lífi s;nu n^ma eign',st mann, he'mili og bö’ n. Nú segja ,,rauð- sokk'mnir", rð þetta eigi allar konur að gata eignazt, en jafn- framt hald’ð áfram námi og starfi. Þannig býst ég við, að framtíðin verði. cn hvorki við né þjóðfélagið var viðbúið þessu. Þróunin tekur sinn tíma, og okkar kynslóð er brúin, sem tengir saman gömlu, góðu heimavinnandi húsmæðurnar og konur framtiðarinnar, sem standa munu karlmanninum jafnfætis á sviði menntunar og starfs. Fjarri mér er að álíta, að stúdentsprófið, þessi hálfmennt- un, sem ég leyfi mér að kalla það, sé okkur einskis virði. Það víkkar sjóndeildarhringinn og hjálpar okkur til að skilja næstu kynslóð. Ef dætur mínar eiga eftir að koma til min í framtíðinni og segja mér, að þær muni „vinna úti“ að háJfu á móti eiginmanni sínum og þau siðan gæta bús og barna í sameiningu, mun ég skilja það mjög vel. Ætli þær að búa í „kommúnu", mun ég reyna að skilja það, en þakka guði fyrir, að slíkt tiðkaðist ekki á minni tíð. Anna Mana Þórisdóttir. Blíðlyndi er ekki séreinkenni kvenna Jónas Pálsson Ég styð aukin réttindi kvenna, eða réttara orðað, bætta eða a. m. k. breytta aðstöðu kvenna bæði sem borgara og einstakl- inga. Margar konur eru efna- hagslega og félagslega óeðlilega háðar karlmönnum. Að vera öðrum háður með þessum hætti — bundinn eða ósjálfstæður — leiðir oftast til persónulegs sárs- auka, bælingar, síðan innri tog- streitu, jafnvel dulinnar óvildar og tilverukvíða. — Konur hafa vissulega þróað í rás sögunnar sínar eigin aðferðir til að fá sitt fram, tryggja sinn hlut. Þær aðferðir reynast oft báðum aðilum dýrkeyptar. Aukin þátttaka kvenna í at- vinnu- og félagslífi mun skapa nýtt og um margt ólíkt þjóð- félag, auk þeirra breytinga, sem verða á persónulegu iífi kvenna — og raunar ekki síður karla. Ég sleppi þeim þáttum að mestu, en nefni fáein önnur atriði. Ástúðarþörf er ein af frum- þörfum mannsins og hefur menningarlega fallið i farveg með líffræðilegri fullnægju kyn- hvatar, sem aftur er bannhelg, einkurn sökum viðhalds tegund- arinnar, og þannig bæld eða göfguð nema hvort tveggja sé. Þessi innri átök hafa án efa bitnað harkalegar á konum en körlum og valda miklu um geð- ræn vandræði, sem hrjá svo marga í okkar samfélagi, ekki sizt konur. (Sjá ritgerðir Karen Horney, t. d. „Overvaluation of Love“. Hún telur ást — kynást — hafa orðið konum helzti lyk- ill að persónulegu öryggi og full- nægju, langt úr hófi fram.) Meðganga, fæðing og um- hyggja kornabarns hlýtur af nauðsyn að snerta konu með öðrum hætti — og ég held mik- ilvægari — en karlmann. Móð- 19. Jtjní 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.