19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 21

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 21
á bak við á takteinum. Þessu má ekki rugla saman. Raunveruleikinn verður því oft- ast sá, að mótun umhverfisins byggir á gildandi skoðunum um þarfir, þær sem eru inni í kerfinu, og nýjar hugmyndir, sem leiða af sér ný form eiga oft erfitt upp- dráttar. Þetta á í rauninni við öll svið mannlegrar viðleitni, en í umhverfismótun verða áhrifin hvað mest áberandi, þar sem hér er um handföst, fjárfrek bygging- arefni að ræða. n n n n Á síðari tímum hafa æ fleiri konur leitað sér atvinnu utan heimilisins, stundum af nauðsyn, en stundum ekki. Það hefur aukið fjölbrevtni í lífi þeirra og aflað heimilinu tekna til að gera það bet- ur úr garði. Þetta hefur vakið ný vandamál. — Með fjarveru mæðr- anna frá heimilunum losnar um heimilislífið og uppeldið. Bömin eru sett á vöggustofur og dagheim- ili, og kröfur eru gerðar til þess, að til séu uppeldisstofnanir, sem geta hýst bömin sem lengstan tíma úr sólarhringnum, allt frá fæðingu og jafnvel fram að gift- ingu. En engin vöggustofa, hversu Það er gamall sannleikur, að án nýrrar formunar menningar- umhverfis verða ekki gerðar mark- miðsbreytingar til bóta í viðkom- andi menningu og öfugt án mark- miðsbreytinga verða ekki gerð ný umhverfisform. Þetta á ekki sízt við um sérsvæði bama í borgum, einnig hérlendis: öllum má vera ljóst, sem sjá gamla róluvöllinn sinn óbreyttan eftir 30 ár að þró- unin stendur hér á núlli. Það er nægur vandi að gera barnageymslur, sem hafa án efa n n n n n góð sem hún er, getur komið í stað umönnunar móður, og bama- heimili getur aldrei komið í stað foreldraheimilis. Grundvöllur að félagsþroska barnsins er lagður þegar í bernsku undir handleiðslu foreldranna, og hvernig til tekst, skiptir öllu máli fyrir lífshamingju þess. Fyrstu ár barnsins eru svo óendanlega mikil- væg, að á þeim ámm getur engin komið í stað móðurinnar. Þess vegna er heilög skylda móðurinn- ar að láta hvorki atvinnumögu- leika né fjármuni lokka hana burtu frá þessu mikilvægasta hlut- verki lífs hennar. Ungar konur verða því að velja á milli bam- leysis, er veitir þeim atvinnu- frelsi, eða þess, að eignast böm og verða þá a. m. k. um árabil að skipta sér á milli uppeldis þeirra og launaðs starfs utan heimilis. Ekki tekur nema um það bil 15 ár að koma bömum sínum til manns. Þá er mikið eftir af manns- ævinni og þess vegna unnt að leysa mörg verkefni, þegar bömin eru hætt að kalla. Ég tel þess vegna nauðsynlegt,, að hver kona eigi að stefna að því að öðlast alla þá menntun og starfsþjálfun, sem hún á kost á, svo að hún geti valið, þann kost, að áhrif þeirra hjálpar fólki seinna á æfinni til að sætta sig við fólksgeymslur (risablokkir án félagsaðstöðu). Vandamálið er meira og stærra, en að geyma böm meðan foreldrar eða skyldfólk geta ekki gætt þeirra. Geymslutímann þarf að nota til þess að auka þroska einstaklingsins á alla lund. Að öðr- um kosti verður niðurstaðan nei- kvæð fyrir einstaklinginn og þar með þjóðfélagið í heild. Einar Þorsteinn Ásgeirsson. n n n n hvort hún vill einungis einbeita sér að heimili sínu eða sinna éinnig einhverjum öðmm störfum sér til aukinnar lífsánægju og þjóðfélag- inu til hagsbóta. Konunni veitir ekkert af menntun, t. d. til þess að geta fvlgzt með bömum sínum af áhuga og skilningi og jafnvel hjálpað þeim við nám þeirra, ef á þarf að halda. Þá getur verið nauðsynlegt fyrir konuna að stunda atvinnu eða eiga hugðar- efni utan heimilisins til þess að fvlla upp í það tóm, sem skapast, þegar bömin vaxa úr grasi. Æ oftar heyrast nú háværar kröfur tímans um lífsþægindi, sem má veita sér fyrir þau laun, sem aflað er. En þótt dýrmætt sé að eiga vel búið hús, sem menn líta e. t. v. öfundaraugum, em börnin hið dýrmætasta, sem við eigum. Skipulagning íbúðar og heimilishættir eiga þess vegna að vera liðir í uppeldi og umgengnis- venjum. Heimilið á ekki að vera fullkomin skrautsýning, heldur bakgmnnur fyrir lifandi maim- eskjur, þar sem sjá má og finna séreinkenni þeirra og áhugamál. Það á að vera staður, þar sem menn hafa unun af að dveljast. Og andrúmsloftið ætti að mótast af 19. JÚNÍ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.