19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 39

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 39
dagvistarheimilum Reykjavíkur- borgar. Hann tjáði 19. júni, að mikil þörf væri fyrir karlmanns- ímyndina á barnaheimilum, allra tegunda. ,,Það vantar svo til al- gjörlega karlmannsímyndina inn i lif allt of margra barna. Þau koma að morgni á dagvistarheimilin og þú heyrir setningar eins og: „Pabbi er alltaf að vinna“ og ,,pabbi kem- ur aldrei að ná í mig“ — Skiljan- legt? Pabbarnir hafa of mikið að gera og þegar mæðurnar eru ein- hleypar og þegar þær giftu vinna úti, jafnvel í eftirvinnu. — Hverjir sjá þá um börnin? — Yfirleitt kvenpersónur. Það er ekki það að fóstrur hafi verið að kvarta. Eg vann sem fóstra — þ. e. fóstri — í nokkra mánuði í leikskóla og þá fékk ég góða reynslu. Erfitt? Já, oft á tíðum. Fyrst í stað héngu stúlkubörnin utan í mér, héldu mig pabbann, en þegar þau náði 5 ára aldrinum og þaðan af eldri, þá voru það strák- arnir. Fótboltinn maður, hvað annað? Hlutverkaskiptingin lætur ekki á sér standa.“ Sigmar sagði, að sér hefði fund- ist mjög gaman að fylgjast með störfum Erlings, enda væri hann sérstakur persónuleiki. „Eg hef aldrei séð karlmann vera eins blíð- an við börn, enda dáðu þau hann, okkur vantar fleiri eins og hann.“ Erling fór hjá sér við þessi ummæli og enn þá meira, er Sjöfn tók undir ummælin og lagði áherzlu á orð sín og sagði: „Við söknum hans öll.“ — Þú sagðir Sigmar að karl- mannsímyndina skorti tilfinnan- lega hjá börnunum. Hvað er til ráða? „Það má benda á tvo þætti, sem eru Þrándur í Götu fyrir því, að fleiri karlmenn sæki í að gæta barna á þessum vettvangi. í fyrsta lagi eru það launakjörin og í öðru lagi uppeldisáhrifin. Vonandi breytist það til jafnaðar við önnur störf,“ sagði hann í lokin. Við spurðum Erling hvað hann hyggði á í framtíðinni. „Allavega er ég ákveðinn í að verða ekki fyrsta fóstra á Islandi. Eg var á uppeldisbraut í fjölbraut- arskólanum, en er nú kominn á fé- lagsfræðibraut. Hvað ég ætla mér? Eg er ekki á móti sams konar starfi og Sigmar er í,“ sagði hann. Og ég er sammála honum um það, að börn alast upp í þjóðfélagi beggja kynjanna og því ekki að gera þeim það skiljanlegt að veröldin byggir á þvi?“ „Fer Erling þá líka?“ sögðu tvö lítil börn vondauf, er undirrituð spurði þau um réttu leiðina út úr húsinu. „Svona gerum við“ .. . Strákarnir sögðu þeim Sigmari, t. v. og Erling t. h. til um upp- gröftinn. Eina vandamálið var, hvort holan sem myndaðist væri skipaskurður eða „bara hola“, eins og einn krakkinn benti réttilega á ... 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.