19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 18
Tæknisœðing með frystu gjafasœði frá Danmörku var hafin hér á landi í byrjun árs 1980 og á nœsta ári er ráðgert að hefja glasafrjóvganir á Landspítalanum. Gert er ráð fyrir að hœgt verði að framkvœma 100—150 slíkar aðgerðir árlega, en hátt í hundrað konur ásamt mökum sínum fóru á síðasta ári til Bretlands í glasafrjóvgun. Því má gera ráð fyrir að hátt í hundrað íslenskra glasabarna hafi þegar litið dagsins Ijós og sá fjöldi muni margfaldast í framtíðinni. TÆKNI- FRJÓVGUNUM FJÖLGAR ÖRT Á ÍSLANDI Gluggað í drög að nefndaráliti um réttaráhrif tœkni- frjóvgunar RÉTTARSTAÐA Enga löggjöf er að finna um tasknifrjóvg- un hér á landi, hvorki hvað varðar réttar- stöðu viðkomandi né framkvæmdina sjálfa eða annað sem henni tengist, en miklar deil- ur hafa orðið víða í nágrannalöndunum um þessi mál. Búast má þó við að áður en langt um líður verði sett hér lög um þessi efni og var fyrir tveimur árum skipuð fimm manna nefnd til að kanna réttaráhrif tæknifrjóvgun- ar og skila álitsgerð. Hana skipa einn fulltrúi frá dómsmálaráðuneytinu, tveir nefndar- menn voru skipaðir samkvæmt tilnefningu Lögmannafélags íslands, einn samkvæmt tilnefningu læknadeildar Háskóla Islands, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingar- hjálp, og einn nefndarmaður samkvæmt til- nefningu Barnaverndarráðs Islands. Nefnd- in hefur enn ekki lokið störfum en fyrir liggja drög að álitsgerð sem nú er á lokastigi. Við fengum leyfi til að skyggnast í vinnup- lögg nefndarinnar, en rétt er að undirstrika að nefndin hefur ekki skilað endanlegu áliti. Nefndin hefur haft til hliðsjónar lög og reglugerðir í nágrannalöndum okkar. Á að setja lög um tæknifrjóvgun? Tæknifrjóvgunarnefndin fjallaði m.a. um nauðsyn þess að setja lög um tæknifrjóvgun og að markaðar yrðu skýrar línur varðandi ýmis atriði, svo sem um framkvæmdina sjálfa, hver rétt skuli eiga á tæknifrjóvgun, hvaða skilyrði umsækjendur þurfa að full- nægja, réttarstöðu barnanna og um tilraunir á fósturvísum. Nokkuð mismunandi reglur eru um þessi mál á Norðurlöndunum. I Nor- egi, Svíþjóð og Finnlandi hafa verið sett lög um tæknifrjóvgun, en í Danmörku hefur ekki verið talin þörf á löggjöf um efnið. í Danmörku er starfandi siðaráð sem tryggja á að þinginu, opinberum aðilum og almenn- ingi séu ávallt veittar upplýsingar varðandi siðfræðileg vandamál eða ágreiningsefni sem upp koma vegna þróunar í læknisfræði og heilbrigðismálum. Þar eru þó bannaðar með lögum ákveðnar tilraunir í tengslum við tæknifrjóvgun. í Noregi tóku gildi 1987 lög um framkvæmd tæknifrjóvgunar. Sú löggjöf kom af stað miklum deilum í Noregi, ekki síst það ákvæði að einungis giftar konur skuli eiga rétt á tæknifrjóvgun. I Noregi má ekki nota frjóvguð egg til annars en koma þeim fyrir á ný í líkama konu og ekki má geyma þau lengur en í 12 mánuði. Bannað er að gera rannsóknir á frjóvguðum eggjum. Islenska nefndin virðist hallast að því að ekki beri að heimila tæknifrjóvgunaraðgerð- ir í vísindalegum tilgangi, en hugsanlegt sé að heimila rannsóknir á umframfósturvís- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.