Íslendingur


Íslendingur - 06.12.1918, Blaðsíða 2

Íslendingur - 06.12.1918, Blaðsíða 2
192 ÍSLENDINOUR 49. tbl. • • • -••-•• • • • • • ••••••• • • • ••• • • « •••••••• • • • • • •• • • • • • ♦-•'• •• • • • • • *• »»• wr Alt á að seljast. Þar sem BfrSaf uf nf s * vfefrfsflfutp um áramótin hættir hjer í bæ, verða okkar miklu og góðu vörubirgðir, sem allar eru mjög vandaðar og eftir nýjustu tísku, seldar með frá —10—20°|o afslætti. Fáeinar vörusortir skal hjer tilgreina: Blátt, svart og brúnt chevioth, káputau, flónel, tvisttau, afbragðsgott lakaljereft, boldang, rekkjuvoðir, hvítar silkidömublússur, nærfatnaður, handklæði, kvenslipsi, ermafóður, tilsniðnir ballkjóíar, herra- sumarfrakkar, kven- og telpukápur, silkitau, dömu-sumarstuttkápur og m. o. m. fl. Útsalan byrjar mánudaginp 9. desember. Par sem heyrst hefir, að vefnaðarvörur hafi stigið um 40°|0 síðan í haust, ætti það að vera hverj- um manni augljóst, að vjer með þessari útsölu gefum viðskiftavinum vorum alveg sjerstök vildarkjörí IV TO Qóðir sjóvetlingar, hálfsokkar og heilsokkar eru einnig meðan á utsölunni J * stendur teknir gegn vörum. Vörum, sem keyptar eru í útsölutímanum, verður alls ekki skift aftur. Akureyri 6. desember 1918. Brauns verslui) Baldv. Ryel. • t • f i Erlendar símfrjettir. (Frá frjettaritara >Isl.< í Rvík.) Ti! Harwich eru komnir 104 kafbátar þýskir. Páfinn skorar alvarlega á Wilson að lofa sjer að hafa einn fulltrúa á friöarfundinum. Pýska drotningin er flúin til Hol- lands. Lokal-Anzeiger skýrir frá því, að þýska stjórnin hafi boðið Wilson að koma til Þýskalands í Evrópu- férð sinni. Bonar Law skýrir frá því, að enska stjórnin hafi sett nefnd til þess að rannsaka, hve miklar skaðabætur Pjóðverjar muni vera færir um að gjalda. Bresk flotadeild kom í fyrradag til Wilhelmshaven. Bretar eru búnir að flytja 50,000 breska fanga frá Þýskalandi. Hef- ir „Sameinaða gufuskipafjelagið" danska lánað þeim skip til þessara fangaflutninga. Kvartettlnn Bragi. Þessi nýi kvartett lje| til sfn keyra síðastliðinn sunnudag. Söng hann 12 lög. Verður ekki annað sagt, en að fólk skemti sjer ágætlega eftir lófa klappinu að dæma og flest lögin varð að endursyngja. i. rödd söng Aage Schiöth. Hefir hann mjög mikla og hljómfagra rödd, bassa söng Jón Stein- grfmsson, er hans rödd þekt og að- eins að góðu getin. Milliraddirnar sungu þeir Þorst. Thorlacius og Þorst. Þorsteinsson frá Lóni. Fór söngur- inn vel, nema á 2 Iögunum, sem ekki voru hreint sungin. Furða hvað þessi flokkur gat eftir jafn atuttan æf- ingatfma. Hentugar jólagjafir eru góðar bækur. Þær fást í hundr- aðatali, handa fólki á öllum aldri f bókaverslun Sig. Sigurðssonar. Enn um inflúensuna. Þrátt fyrir einróma álit lækna f öðr- um löndum, á margur bágt með að trúa því, að spáuska veikin sje inflú- ensa. Það veitir því ekki af að segja þetta þrisvar eða oftar, til þess menn trúi, en sumum hjálpar það heldur ekki. í fyrra dag fjekk jeg svo hljóðandi skeyti frá landiækni: i >Nú komin út skýrsla frá Serum- stoínuninni um rannsókn hennar á kvef- pestinni. Segir svo í skeyti frá Kaup- mannahöfn 27. þessa mánaðar: í dag er útkomið rit um rannsóknir Serum- stotnunarinnar á eðli og uppruna in- flúensunnar. Nú gangandi veraldarsótt er samkyns (identical) við fyrri far- sóttir f öllum aðaldráttum, Sjerstak- J

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.