Íslendingur


Íslendingur - 06.12.1918, Blaðsíða 4

Íslendingur - 06.12.1918, Blaðsíða 4
194 ISLENDINOUR 49. tbl. • • • • • • ••• • • •••• • •••••• • • • • • ••• ••••• * • • • -• •••• » « » # « • • • ••• > »-»■« » «-«-« jííótor 18 }C. Advance vjel, er nú til sölu. Vjelin er alveg ný frá verksmiðjunni. Verðið langt um Iægra en al- ment gerist á mótorum nú. J. H. Havsteen. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1919 liggur frammi á skrifstofu bæjar- fógeta almenningi til sýnis dagana 1. til 15. þ. m. Bæjarfógetinn á Akureyri 2. desember. 1918. Páll Einarsson Skófatnaður allskonar seldur með niðursettu verði til nýárs. Haraldur Jóhannesson. Verslunar- oð íbúðarhús á besta stað í bænum er til sölu. Ritstj. vísar á. Hús til sölu. Hálft fbúðarhús ásamt útihúsi er til sölu á Hjalteyri f Arnarneshreppi ef viðunanlegt boð fæst fyrir fyrsta janúar 1919; semja má við Sigtrygg Sigurðsson Hjalteyri. Haustull, vel unnir sjóvetlingar heilsokkar <* hálfsokHar best borgaðir í verslun P. Pjetuissonai. JMaufs- og hrosshúðir r I veislun J. K Havsteen. Kjötsala. Útflutningsnefndin greiðir nú þegar upp í út- flutningskjötið 60 krónur fyrir tunnuna, gegn vott- orði kjötmatsmanna um tunnutölu hvers eiganda, er komið sje til útflutningsnefndar. Væntir nefnd- in að geta ennfremur að geta greitt aðrar 60 krónur pr, tunnu um nýársleitið. Utflutninqsnefndin. /Vuglýsing um tilboð á eftirstöðvum af þessa árs framleiðslu af síld. (Frá útflutningsnefndinni.) Nefndin óskar eftir tilboðum frá ábyggilegum kaupendum í eftirstöðvar síldarinnar, sem mun vera um 13000 endurfyltar tunnur og liggur á þessum höfnum: Patreksfirði ca. 5600. Önundarfirði ca. 1800, lngólfsfirði ca. 2400. Reykjarfirði ca. 3100. Tilboðin sjeu miðuð við sölu eftir vigtar og matsvottorðum, sem nefndin hefir tekið gild. Tiiboðin má gera, hvort heldur sem vill í meiri eða minni hluta síldarinnar. Tekið skal fram, að kaupandi greiði útflutningsgjald af sfldinni. Ennfremur sjeu til- boðin iniðuð við, að síldin sje afhent um borð í skip kaupanda á einhverri af ofangreindum höfnum. Útflutningsleyfi fyrir þessum eftirstöðvum er fengið til Sví- þjóðar og er nú verið að leita eftir útflutningsieyfi til Noregs og verða kaupendur auðvitað að hlíta þessum skilyrðum, sem slík leyfi eru bundin, ef síldin verður flutt út á meðan hafnbann Bandamanna stendur. Öll tilboð um síldarkaupin sjeu í lokuðum umslögum komin til nefndarinnar eigi síðar en 18. þ. m. Opnar hún tilboðin öll þann dag og ákveður eftir þann tíma, hvort taka skuli tilboðun- um eða ekki, alt eftir því, hvaða skilyrði fyrir sölu þá eru fyrir hendi Nánari upplýsingar fást á skrifstofu útflutningsnefndarinnar. Sími 751. Reykjavík i. desember 191S. Thör jensen. Pjetur /ónsson. r O. Benjamínsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar, (

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.