Íslendingur


Íslendingur - 14.10.1932, Qupperneq 3

Íslendingur - 14.10.1932, Qupperneq 3
ISLKNÐWGUR 3 >, Verzlunin París Vefnaðarvörudeildin. Nýkomnar vörur í úrvali: Kjólatau Prjónapeysur og vesti Nærfatnaður allskonar Hálstreflar Náttkjólar Hanzkar Sokkar kvenna og barna PŒ~PRJÚNAGARNlivergi eins fjölbreytt'9fi Handkoffortin eftirspurðu einnig nýkomin. Mjög fljótlega er von á: H0TTUM, hörðum og linum. Munið eftir hinum fjölbreyttu Parísar-vörum! Dr heimahögura. Kirkjan: Messað á Akureyri á sunnu- daginn kl. 2 e. h. Knatispyrnumól Norðlendinga fyrir I., II. og UI aldursflokk hefir staðið yfir hér undanfarna daga. — 5 knattspyrnufélög hafa tekið þátt í mótinu Þór og Knatt- spyrnufél. Akureyrar af Akureyri, Magni úr Höfðahverfi, Knattspyrnufélag Siglu- fjarðar, og Völsungar frá Húsavík. í 1. fl. fóru leikar þannig: K. S. og K. A. 2:2 Magni og K. S. 2:0 K. S. og Þór 0:4 Magni og K. A. 0:5 Þór og Magni 1 : 3 Þór og K. A. eiga eftir að keppa, gera það á sunnudaginn. Eins og nú stendur hefir K. S. 1 stig, Þór 2., K. A. 3 og Magni 4 stig. í II. fl. hafa Völsungar unnið bæði K.A. og Þór nieð 3:1 — önnur félög kepptu ekki i þeim Slokki og í 111. fl. vann Þór K. A., önnur félög kepptu ekki. — Fyrsta dag mótsins var hellirigning og knatt- spyrnuvöllurinn mestmegnis forarlag, svo að knattspyrnuinennirnir óðu forina í ökla er þeir þreyttu leikinn. Var með öllu ó- verjandi að þreyta knattspyrnu undir þeim ktingumstæðum og munu þess fá dæmi, að knattspyrnumót sé háð í rigningu eða á blautum velli. Heidelberg verður leikið í fyrsta sinni í kvöld. — Þeir, sem sáu loka-æfingu leiks- ins í gærkvöldi, láta hið bezta yfir því hvetnig hann hafi verið leikinn og kveða stórmikið til allrar leiksýningarinnar koma. Ingvar Guðjónsson útgerðarmaður hefir nýtega gefið Siglufjarðarkirkju 2000 kr. Kvöldskemtun Jóns Norðfjðrðs í Sam- komuhúsinu s. 1. sunnudagskvöld var afar fjölsótt, og mun Jón ætla að endurtaka hana bráðlega aftur. „Vörður“ — félag ungra Sjálfslæðis- manna — heldur fund í Verzlunarmanna- félagshúsinu á mánudagskvöldið. — Þar flytur Kristján Quðlaugsson cand. jur. erindi. — Guðmundur Friðjónsson skáld er gest- komandi í bænum. Dúnardœgur. Látin er við Leslie — I Saskatchewan í Canada — frú Quðný Friðbjarnardóttir, Steinssonar bóksala á Akureyri, 69 ára gömul. Hún var gift Páli trésmið Magnússyni og fóru þau hjón héðan vestur um haf fyrir 30 árum síðan. — Ouðný heitin var annáluð dugnaðar- kona. Banamein hennar var krabbi. Sigyaldi Þorsteinsson kaupmaður lók sér far til útlanda með Dr. Alexandrine. Dvelur hann í Danmörku vetrarlangt. Barnaskóli Akureyrar var settur 11. þ. m. í vetur starfar skóiinn eins og áður í 6 bekkjum, en í 16 deildum. Skólaskyld börn í bænum eru talin á þessu hausti 445. Mjög hefir á því borið, að foreldr- ar eða umráðamenn óskólaskyldra barna hafi óskað eftir skólavist fyrir þau, en því er ekki hægt að sinna vegna þrengsla. Björn Sigfússon fyrv. alþingismaður andaðist síðastl. þriðjudagsnótt að heimili sínu Kornsá í Húnavatnssýslu, 83 ára að aldri. — Bio-Café heitir kaffi- og matsölustaður sem opnaði í gær i byggingunni við hlið Landsbankans. — Eru húsakynni hin visl- legustu. — Baldvin Ryel kaupmaður er nýlega kominn heim úr utanferð. Gagnfrœðaskóli Akureyrar verður sett- ur kl. 4 síðd. á morgun i Iðnaðarskóla- húóinu. — IATHUGIÐl Aðgöngumiðar að leiksýningunum kosta: — Betri sæti 2,50, almenn sæti 2,00, stæði 1,75 og barna- sæti 1,00. — Petta er birt af gefnu því tilefni, að einhverjir óþokkar hafa breytt um verðið á nokkrum götuauglýsingum. JSflJT' Vitjið pantaðra aðgöngumiða fyrir kl. 6 s. d. leikdaginn. Leiknefnd/n. Strandvarnirnar og „Alþýöumaöiiriim1: í »Alþm.« 1. október birtist grein um landhelgisgæzluna. Blaðið fellir inn í grein sína greinarhluta úr »Skutli« 23. f. m., þar sem greint er, hve mikilla tekna strandvarnarskipin afla ríkissjóði með sektarfé landhelgisbrjóta. — Ægir er þar hæstur, og út frá því dæmir blaðið að Ægir sé dugleg- astur að verja landhelgina. Á hinu breytta letri í greininni, svo og öðrum ummælum, virðist svo sem »Alþm.« telji það aðal- markmið í landhelgisgæzlu að strand- varnarskipin nái botnvörpungum (og þá öðrum veiðiskipum einnig) við ólöglegar veiðar í landhelgi svo hægt sé að sekta þá. — En þarna kennir mikilsverðs mis- skilnings á ætlunarverki strandvarn- arskipa. Þessa sama misskilnings gætir lijá almenningi yfirleitt, þess að strandvarnarskipin séu til að afla ríkissjóði tekna. En til þessa eru strandvarnarskipin ekki gerð út. — Heldur til pess að Varua þvi, að nokkurt skip komist í landhelgi til ólöglegra veiða. Tað skipið, sem uppfyllir þetta bezt, og færir þá ríkissjóði einnig minnst sektarfé, Gaynfræðasköli Akureyrar verður settur laugardaginn 15. oktober, kl. 4 síðdegis, í Iðnskólahúsinu í Lundar. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Verið viðbúnir! Hintt kaldi og ákveðni inn- heimtumaður er nú á ferðinni. — Bifreiðastöð Akureyrar. Kr. Kristjánsson. YÖRÐUR — félag ungra Sjálfstæðismanna — heldur fund mánudaginn 17. okt., kl. 8 e.h. í Verzlunarm.fél.húsinu. Kristján Guðlaugaaon lögfr. flytur erindi. Mætið allir! Mætið stundvíslega! STJÓRNIN. verður settur laugardaginn 15. okt. kl. 8 að kvöldi. Skólanefndin. stendur bezt í stöðu sinni, Um það hvert strandvarnarskipið stendur bezt í stöðu sinni, þejar svona er á málið litiö, verður ekki dæmt eft- ir sektarfé því, sem ríkissjóði hlotn- ast. Tað verður miklu fremur á- fellisdómur. Hinir einu bæru dóm- arar í þvi máli eru skip þau eða skipshafnir, sem ætla sér til veiða i landhelgi, en er varnað þess, vegna árvekni og hagsýni strandvarnar- skipanna. — Einar fyrv. skipstjó** á Ægi er ef til vill lang duglegash, skipstjórinn að verja landhelgina ei&k og »Alþm,« fullyrðir, en sektarfé það, sem hann hefir fært ríkissjóöi, er ekki rétti mælikvarðinn. í sannleika bendir það í öfuga átt. Og eins og mál- um Einars skipstjóra er nú komið, er ráðlegast fyrir »Alþm.« sem miiinst um hann að tala að sinni. Svo virðist sem >Alþm.« óski þess, að sem flestir botnvörpungar komist í landhelgi, svo ríkissjóði hlotnist tekjur. Ef þetta yrði skoð- un skipstjóra strandvarnarskipanna, þá yrði ekki langt þess að bíða, að svo fari sem »Alþm,« getur um, að fiskimennirnir rói á fiskilaus mið. Góðir skipstjórar strandvarnar- skipa, og þeir sem rétt skilja hlut- verk sitt, keppa að því að halda landhelgi friðaðri fyrir ólejdilegum ágangi, en láta sig minna skipta, hvort dugnaður þeirra sézt nokkurs staðar á pappir, hv»rt sem er í dagblöðunum eða háum tölum sekt- sektarfjár, — P. Ný bók. Helga Sigurðardóttir: 150 /urtarétiir. — Ilelga Sigurðardóttir matreiðslu- kona í Reykjavík hefir nýlega gefið út bækling, sem heitir »750 jurta- réltir«. Tar er safnað í eitt þeim fróðleik, sem íslenzkar húsmæður þurfa að halda á daglaga, til þess að gera sér mat úr því, sem íslenzk jörð elur í skauti sér og rnenn geta hagnýtt sér til matar. Bókarinnar er þörf á hverju heimili. Kennsla. Frá 20. okt. n.k. veiti ég okkr- um stúlkum og telpum kennslu heima hjá mér í útsaum, bald- eringu, flosi o. fl. hannyrðum. Sigríður Guðmundsdóttir Eyrarlandsveg 8. — 35,00) fást í HIjóðfæraven Gunnars Sigurgeirssona cam dálítið er eftir af 1 dl ðCIII leirvörum sem allir þekkja frá útsölum mínum undanfarin ár, verða þær seldar nú afaródy'rt: ca. 300 mutardiskar blárósóttir 0,25 aura, — 1,50 mjólk- urkönnur 0,35 aura. Verzl. E. Kristjánssonar Akureyri Horhoríll með Sérinngangi til llöl IIG1 JJl leigu. Upplýsing á Spítalaveg 17. Herbergi ,,iiisile0ifhitri í Norðurgötu lö. Friðgeir Sigurbjörnsson. Ný verzlun heíir verið opnuð við Brekkugötu 1. Verða þar seldar allskonar máln- ingarvörur, fernis aðeins á 95 aura pr. 1 kg., veggfóður afar ódýrt, einnig búsáhöld o. fl. — Með næstu skipum kemur mikið úrval af Lino- leum, veggfóðri og allskonar verk- færum. — Munið að kaupa þar sem varan er ódýrst, en gæðin mæla með sér sjálf. — Verzlunin Brekkugötu 1, Akureyri.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.