Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.09.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 – Lifið heil www.lyfja.is 15% afmælisafsláttur af öllum lyfjum Í tilefni af 15 ára afmæli Lyfju veitum við 15% afslátt af lausasölulyfjum og hlut sjúklings í lyfseðilskyldum lyfjum 8. til 9. september. Föstudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 9. september 2011 210. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTIHAMBORGARIÁ ÍSLANDI 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS Haustið er uppskerutími og margir fara út í náttúruna að tína bæði ber og sveppi. Um nýtingu almennings á þessum auðlindum gilda þó ákveðnar reglur sem er gott að kynna sér áður en haldið er af stað. Sjá nánar á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is. N ú er ár síðan nýir eig-endur tóku við veitinga-húsinu Café Aroma í miðbæ Hafnarfjarðar og hefur það síðan tekið á sig æ heimilislegri brag. Boðið er upp á hádegisverðarhlaðborð alla virka daga þar sem heimilismat-ur í girnilegum búningi er á boð-stólum auk þess sem samlokur, hamborgarar og alls kyns salöt eru á sínum stað fram á kvöld. „Þá erum við með litlar kökur sem við bökum frá grunni, en ekki sneiðar eins og algengt er, og njóta þær sérstakra vinsælda,“ segir eigand-inn Andrea Norðfjörð. Café Aroma var stofnað á ann-arri hæð í verslunarmiðstöðinniFirði árið 2002 á FRÉTTAB LAÐ IÐ /H AG 250 g lambahakk250 g svínahakk½ epli 2 sellerístönglar 1-2 hvítlauksrif 1 laukur 1 stk. sítróna 1 egg ½ dl brauðrasp½ búnt af steinselju salt og pipar 8 sneiðar af beikoni Saxið epli sellerí h i l verði nokkurs konar pylsa. Vefjið tveimur sneiðum af beikoni utan um hverja rúllu. Vefjið rúllunum inn í álpappír. Rúllurnar eru gufusoðnar í 180˚ heitum ofni í 15-18 mín. (má líka steikja á pönnu). Takið rúllurnar úr ofninum og steikið á pönnu uns beikonið er orðið stökkt.Sósa 1 glas Patak‘ M MAR-A-LAGO RÚLLUR með rösti-kartöflum og karrísósu FYRIR FJÓRA Heimilismatur í sparibúningi Nýir eigendur tóku við Café Aroma í Hafnarfirði fyrir ári og hefur staðurinn fest sig vel í sessi. föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS HRÖNN ● Fatamerkið Líber ● Á rúmstokknum ● Götutískan í Reykjavík 9. september 2011 Örnólfur Thorlacius áttræður Fyrrverandi rektor MH skrifar dýrafræði á Grund. tímamót 22 FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÚ ERT MEÐ FRÆGA FÓLKIÐ Í VASANUM MEÐ VÍSI m.visir.is Fáðu Vísií símann! Fólkið í landinu les Fréttablaðið Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011 Umdeildur Svíaprins Samband Karls Filips Svíaprins við fyrrum nærfatafyrirsætu hneykslar. fólk 34 FÓLK Íslendingar hafa keypt Harry Potter-bækur, mynddiska og bíó- miða fyrir 900 milljónir króna. „Þegar fyrsta myndin var frumsýnd fyrir tíu árum gerði enginn sér grein fyrir að þetta yrði svona stórt,“ segir Þorvaldur Árnason, fram- kvæmdastjóri Samfilm, sem hefur dreift öllum Harry Potter-myndunum hér á landi. Ekkert æði sem mögulega gæti skákað sögunum um töfrastrákinn eftir J.K. Rowling er í augsýn en Þorvaldur segir að framleiðslu- fyrirtæki myndanna átta, Warner Bros, sé byrjað að leita að nýjum gullkálfi. - fgg / sjá síðu 42 Tíu ára ævintýri að ljúka: Ísland varði nær milljarði í Potter HARRY POTTER VÍÐA NOKKUÐ BJART Í dag má búast við norðaustlægri átt, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s við NA- ströndina. Horfur á bjartviðri víða á landinu en NA- og A-lands verður skýjað og einhver úrkoma. VEÐUR 4 9 5 5 4 9 ORKUMÁL Norðurál hafði hug á að kaupa hlut Geysis Green Energy í HS Orku árið 2009. Íslandsbanki sá um söluna og ákveðið var að ganga frekar að tilboði Magma Energy Sweden, dótturfyrirtækis kanad- íska fyrirtækisins Magma Energy. „Ég get staðfest það að Norður- ál tók þátt í söluferli á bréfum í HS Orku sem Íslandsbanki hélt utan um. Íslandsbanki ákvað að selja hlutabréfin í HS til Magma. Við erum sannfærð um að okkar tilboð hafi verið mjög samkeppnishæft en samt sem áður var tilboði Magma tekið,“ segir Ágúst Hafberg hjá Norðuráli. Kaup Magma á hlut Geysis Green voru mjög umdeild og fjármála- ráðherra leitaði leiða til að ganga inn í kaupin fyrir hönd ríkisins. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra lá undir ámæli á Alþingi í gær, en hann var sakaður um að hafa haft óeðlilega aðkomu að málinu. Steingrímur segir það af og frá, hann hafi verið að reyna að tryggja það að meirihluti, eða að minnsta kosti helmingur HS Orku, yrði í eigu innlendra aðila. Reynt hafi verið að koma saman eigenda- hópi en þær tilraunir hafi runnið út í sandinn. Ágúst segir að einmitt það hafi Norðurálsmenn reynt; að koma saman eigendahópi um fjár- festingu í HS Orku. „Norðurál tók þátt í þessu söluferli til að tryggja að HS hefði fjárhags legt bolmagn til að til að ljúka við orkuöflunar- verkefni á Reykjanesi og standa við samnings skuldbindingar sínar vegna Helguvíkur álversins. Meðal annars bauðst Norðurál til þess að taka þátt í fjárfestingu í HS Orku sem minnihlutaeigandi með öðrum íslenskum fjárfestum, t.d. lífeyris- sjóðum. Staðan í dag er sú að HS Orka er að reyna að komast undan skuldbindingum sínum sem skil- greindar eru í orkusamningi milli fyrirtækjanna.“ Deila Norðuráls og HS Orku um orkusölusamninga vegna álvers- ins í Helguvík er fyrir gerðardómi. Búist er við niðurstöðum úr því máli í næstu viku. - kóp / sjá síðu 4 Norðurál bauð líka í hlutinn í HS Orku Norðurál bauð í hlut Geysis Green Energy í HS Orku. Ofan á varð að selja Magma Energy hlutinn. Ríkisstjórnin skoðaði að ganga inn í kaupin en ekkert varð úr því. TJALDA ÞVÍ SEM TIL ER Stúdentar í Háskóla Íslands reistu í gær tjaldbúðir á túninu við aðal- byggingu skólans. Með því vildi Stúdentaráð vekja athygli á húsnæðisvanda háskólanema. Ráðið segir virkilega marga í vandræðum því stúdentaíbúðir séu of fáar og leiguverð á almennum markaði of hátt. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MENNTAMÁL Ríkisendurskoðun segir ekkert benda til þess að ríkisframlög til Kvikmyndaskóla Íslands hafi runnið til annars en þeirrar starfsemi sem tilgreind er í styrktarsamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis við skólann. Ráðuneytið segir þetta hins vegar ekki breyta því að skólinn geti ekki uppfyllt skilyrði viður- kenningar um rekstrarhæfi. Ríkisendurskoðun rekur fjár- hagsvanda skólans til þess að nemendum var fjölgað langt umfram viðmið gildandi samn- ings. „Vegna hinnar alvarlegu fjárhagsstöðu skólans vill Ríkis- endurskoðun benda á að hún hefur margsinnis lýst þeirri afstöðu sinni að stofnanir ríkisins og aðilar sem ríkið hefur samið við um að veita ákveðna þjónustu eigi ekki að stofna til fjárhags- skuldbindinga fyrr en formleg fjár veiting liggur fyrir.“ - gar / sjá síðu 4 Athugun Ríkisendurskoðunar: Kvikmyndaskóli fór rétt með fé Erfitt umhverfi Formaður knattspyrnu- deildar Vals segir félagið ekki það eina í rekstrarvandræðum. sport 38 Enn í Latabæ Magnús Scheving hefur selt hlut sinn í Latabæ. föstudagsviðtalið 16 Mjög eða frekar hlynnt(ur) Hlutlaus Mjög eða frekar andvíg(ur) Afstaða til landakaupa 18,2% 59,1% 22,7% KÖNNUN Meirihluti landsmanna er hlynntur því að leyfa kínverska kaupsýslumanninum Huang Nubo að kaupa stóra landareign á Gríms- stöðum á Fjöllum, samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar Frétta- blaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Alls sagðist 59,1 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni mjög eða frekar hlynnt því að Nubo fengi að kaupa landið. Um 22,7 prósent sögðust hlutlaus og 18,2 prósent sögðust mjög eða frekar andvíg því að kaupin næðu fram að ganga. Karlar eru samkvæmt könnun- inni frekar hlynntir kaupunum. Um 65,2 prósent þeirra vilja heim- ila þau en 52,9 prósent kvenna. - bj / sjá síðu 6 Tæp 60 prósent meðmælt landakaupum á Fjöllum: Meirihluti hlynntur Nubo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.