Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 M S . I S 2 0 % Á V E X T I R Þriðjudagur skoðun 14 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Eldunartæki Meistaradeildin 13. september 2011 213. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓTBITAFISKUR-næring fyrir líkama og sál Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardögum 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is GLÆSILEGUR BLÚNDUHALDARI teg FLORENCE - glæsilegur blúnduhaldari í D,DD,E,F,FF,G skálum. Litur: svartur með gylltu ívafi á kr. 9.590,- Sultutíðin er hafin og um að gera að skella í holla rab- arbarasultu. Í hana fer 700 g rabarbari, 250 g döðlur, ½ bolli agavesíróp, 2 tsk. sítrónusafi og vanillustöng. Saxið rabarbara og döðlur. Setjið allt í pott og sjóðið í 15-20 mínútur. Hellið svo yfir í glerkrukkur með þéttu loki. Kameron Bink er mættur til landsins og byrjaði að kenna í gær. Orðið þreyta ekki til í orðaforðanum ELDUNARTÆKIÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2011 KynningarblaðÍsskáparInnréttingarBorðbúnaðurEldavélarHáfar Bakaraofnar Fyrirtækið Einar Farestveit & Co. hf. er landsmönnum að góðu kunnugt fyrir vönduð heimilistæki. F yrirtækið Einar Farestveit & Co. hf. hefur fyrir lönskap ð að Blomberg sé stórtækt í öllu sem það tekur sér fyrir hendur, því það býður upp á breiða línu af ofnum, allt frá hálf- og upp í alsjálfvirka ofna, og ofna þar sem við erum að tala um allt að 65 lítra ofnrými e yfirleitt eru f og sértækum tölvustillingum. Sem dæmi er hægt að stilla ofn sérstaklega á roastbeef og hann skilar kjötinu fullelduðu án þess að kokkurinn þ f „Allt sem frá því kemur er vand- að og flott og stálið sem er notað er sérstakt nanóstálf Fjölbreytt tækjaflóra Einar Farestveit & Co. hf. leggur áherslu á vönduð vörumerki í eldunartækjum, að sögn verslunarstjórans Þráins Bj. Farestveit. MYND/PJETUR HÁGÆÐA HNÍFAR Fissler er er þekkt fyrir vandaða framleiðslu. Fissler er framleitt úr hágæða stáli í öllum vöru-flokkum. Fissler hefur verið fáanlegt á íslenskum markaði í nokkra áratugi. Meðal þess sem fyrirtækið framleiðir eru hnífar af öllum stærðum og gerðum, allt frá flysjurum upp í kjöt- og grænmetishnífa, sem hægt er að kaupa staka eða saman í setti ásamt hnífastöndum og nota jafnt heima eða í atvinnuskyni HÁGÆÐA POTTARFissler er einn stærsti og virtasti framleiðandi á pöttumog pönnum í Þý k MEISTARADEILD EVRÓPUÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2011 Óvæntur sigur Sveit Rimaskóla í skák nýkrýnd Norðurlandameistari. tímamót 20 Þrautagöngu lokið Leikstjórinn Ágúst Bent loksins kominn með bílpróf. fólk 38 RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 90% afslát tur allt a ð Yfir 1000 titlar MENNTUN Til stendur að taka upp inntökupróf í hagfræðideild Háskóla Íslands til að vinsa úr þá nemendur sem ekki hafa þann menntunargrunn sem þarf í nám- inu. Dósent við deildina segir ein- kunn úr stúdentsprófi ekki nægi- lega gott viðmið. „Markmiðið er ekki að takmarka aðgang að námi í hagfræði, það hefur aldrei staðið til,“ segir Daði Már Kristófersson, dósent við hag- fræðideild háskólans. Daði segir markmiðið að fækka þeim nemendum sem ekki geti stað- ist þær kröfur sem deildin geri til þeirra. Engum sé greiði gerður með því að taka viðkomandi inn í nám sem hann ráði ekki við. „Við sjáum enga aðra lausn sem gæti skilað sama árangri og inn- tökupróf,“ segir Daði. Hann segir vissulega hafa verið rætt að setja skilyrði um lágmarkseinkunn. „Til- fellið er að stúdentspróf eru orðin svo mismunandi eftir því í hvaða skólum þau eru þreytt að það er einfaldlega ekki nægilega mikið að marka slíkt viðmið.“ Deildarfundur hagfræðideild- ar samþykkti fyrir sumarfrí að taka upp inntökupróf. Í sumar hafa starfsmenn deildarinnar smíðað reglur sem gilda munu um inntöku- prófin, en samþykki háskólaráðs þarf áður en þau verða tekin upp. „Við erum skikkuð til að spara í rekstri deildarinnar, og stingum upp á inntökuprófum til að ná niður kostnaði,“ segir Daði. Hann segir markmiðið að sýna nemendum hvaða kröfur séu gerðar til þeirra svo þeir skrái sig ekki til náms sem þeir ráði ekki við, og endi á að falla eða hætta námi. Daði segir algengt að á bilinu 35 til 50 prósent þeirra nemenda sem skrái sig til náms sjáist aldrei í tímum og drjúgur hópur fyrsta árs nema falli á jóla- prófunum. Hann segir stefnt að því að inn- tökuprófin verði öllum opin sem hafi lokið stúdentsprófi, og allir sem standist prófið fái að hefja nám í hagfræði. Í dag notar aðeins ein deild innan Háskóla Íslands inntökupróf. Þeir sem vilja komast í nám í læknis- fræði eða sjúkraþjálfun við lækna- deild háskólans þurfa að þreyta inntökupróf. Þau eru annars eðlis en þau próf sem hagfræðideild vill taka upp, enda takmarkaður fjöldi nemenda sem kemst að hjá lækna- deild og markmiðið að finna þá hæf- ustu. - bj Taka upp inntökupróf vegna ómarktækra stúdentsprófa Hagfræðideild Háskóla Íslands hyggst taka upp inntökupróf fyrir nýnema næsta haust. Ekki nægilega mikið að marka stúdentspróf úr sumum skólum til að hægt sé að nota þau sem viðmið segir dósent við deildina. Ekki hættur að þjálfa Heimir Hallgrímsson er að hætta hjá ÍBV og mun skoða öll tilboð sem berast. sport 35 YFIRLEITT HÆGUR vindur á landinu í dag, 3-8 m/s en 8-13 við SA- og A-ströndina. Víða bjart en skýjað og dálítið væta NA-til. Hiti 4-13 stig. VEÐUR 4 10 10 6 4 5 Kanna árangur eftir skólum Athugun á árangri nemenda í Háskóla Íslands og brottfalli þeirra eftir því í hvaða menntaskóla þeir fóru hefur staðið yfir innan háskólans í rúmt ár. Róbert Haraldsson, formaður kennslumálanefndar HÍ, segir verkið hafa reynst flóknara en búist hafi verið við en til standi að ljúka rannsókninni á þessu misseri og þá séu niðurstöður væntanlegar. Framtíðarstjörnur Tveir af efnilegustu knattspyrnumönnum Íslands fá tækifæri til að láta að sér kveða í Evrópudeildinni í vetur. meistaradeildin 6 FLÖKTANDI FIÐRILDI Fiðrildavika UN Women á Íslandi var formlega sett á Austurvelli í gær, en markmið vikunnar er að hvetja landsmenn til að taka þátt í fjársöfnun til að uppræta ofbeldi, fátækt og óréttlæti meðal kvenna í fátækustu samfélögum heims. Nemendur úr Vesturbæjarskóla lögðu sitt af mörkum með því að skreyta tré við Austurvöll með fiðrildum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VIÐSKIPTI Fulltrúar Norðuráls segja minnisblað, sem skrifað var fyrir forsætis- og fjármála- ráðherra 30. mars 2010, ekki rétt. Þar sé fullyrt að aðeins standi yfir viðræður við Magma um kaup í HS Orku, en Norður- áli hafi þá nýlega verið tilkynnt um söluferli fyrirtækisins. Einar Karl Haraldsson, höf- undur minnisblaðsins, segir það hafa varpað ljósi á þá stöðu að Magma væri í viðræðum um meirihlutakaup í HS Orku. Ríkis stjórnin hafi ekki haft áhrif á söluna. „Það var hins vegar almennt pólitískt við- horf, bæði innan Samfylkingar og Vinstri grænna, að ekki væri eðlilegt að álfyrirtæki, sem kaupandi að orku, ætti í orku- fyrirtækinu.“ - kóp / sjá síðu 4 Salan á HS Orku: Rengja minnis- blað ráðherra GRIKKLAND, AP Ótti við að Grikk- land stefni í greiðsluþrot olli óróa á hlutabréfamörkuðum í gær og féllu bréf í þýskum og frönskum bönkum sem fjármagnað hafa stóran hluta skulda gríska ríkis- ins um allt að tólf prósentum. Grísk stjórnvöld hafa ekki sýnt fram á nægilegan árangur í glím- unni við skuldavandann á undan- förnum vikum, og hóta ríki sem lofað hafa Grikkjum neyðarlánum að skrúfa fyrir frekari lán þar til stjórnvöld nái tökum á ástandinu. Fari gríska ríkið í þrot mun verðmæti skuldabréfa þess hrynja. Það gæti haft gríðarlega neikvæð áhrif á þá banka sem keypt hafa skuldabréfin, og þar með fjármagnað skuldir Grikk- lands. Ótti við greiðsluþrot Grikk- lands varð til þess að hlutabréfa- verð í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu lækkaði í gær. Gengi evrunnar lækkaði einn- ig verulega, sérstaklega eftir að þýskir fréttamiðlar birtu fréttir af því að þýsk stjórnvöld væru byrjuð að undirbúa viðbrögð við gjaldþroti Grikklands. Margt virðist benda til þess að þolinmæði þýskra stjórnvalda gagnvart Grikklandi sé á þrot- um. Talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara sagði þó í gær að Þýskaland „reiknaði með því að grísk stjórnvöld væru að gera sitt besta“ í efnahagsmálum landsins. „Okkar markmið er að koma á stöðugleika á evrusvæð- inu í heild sinni,“ sagði hann. - bj Hlutabréf þýskra og franskra banka lækka um allt að tólf prósentum vegna óróa: Óttast að Grikkland fari í þrot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.