Íslendingur


Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 5

Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 5
Miðvikuöagirm .11; öes. 1946 ÍSLENDINGUR yjtxe--: 3 Bækur frá Isafoldar pr entsmiOju Hvað er deilt nm ? ísafoldarprentsmiðja í Reykja- Vík, sem Gunnar Einarsson veit ir forstöðu, hefir um langt skeið rekið bókaútgáfu með mestu smekkvísi og vandvirkni. Frá henni hafa komið margar af þeim bókum, sem hin síðari ár hafa náð mestum vinsældum meðal bókavina. 1 bókaflóði því, sem undanfarið hefir gengið yf- ir, ætti hver að setja sér þá reglu, að kaupa eingöngu þær bækur, sem lesa má upp aftur og aftur. Isafoldarprentsmiðja hefir enn sem fyrr margar þess konar bækur á boðstólum, og skal hér getið nokkurra þeirra. íslenzkir Þjóðhættir séra Jón- asar frá Hrafnagili, sem Einar Ól. Sveinsson prófessor bjó und- ir prentun. Fyrsta útgáfa bókar innar kom út 1934 og seldist þá upp á fáum mánuðum, enda kom öllum saman um, að hún væri ein hin merkasta bók, sem út hefði komið hér á landi. I fyrra kom út önnur útgáfa bók- arinriar, alveg óbreytt frá hinni fyrri að þvi undanskildu, að í stað formála E. Ól. Sveinssonar, sem fylgdi fyrri útgáfunni, er með síðari útgáfunni prýðilega rituð inngangsorð um höfund- inn og verk hans eftir Jónas Jónsson, skólastjóra og alþingis mann. Á sínu sviði verða Þjóð- hættir séra Jónasar jafnan tald- ir fyrstir og sá, sem þetta skrif- ar, hefir heyrt marga mennta- menn hafa um þá þessi orð: „Ég les á hverju ári meira eða minna í Þjóðháttum séra Jónas- ar“. Sjómannasaga eftir Vilhjálm Þ„ Gíslason er mikil bók um 700 síður í stóru broti. Frágangur allur er hinn vandaðasti og bókin prýdd fjölda mynda. Höfundur er landskunnur fræði maður og gerir efninu mjög góð skil. Er þarna að finna allan fróðleik um sjósókn og sjó- mennsku, allt frá fornöld og fram á vora daga, og kemur þar fjöldi mánna við sögu. sem vænta má. Bókin er ómetanleg- ur fengur öllum, sem fróðleik unna, og þó sjómannastéttinni mestur. Sjósókn, endurminningar Er- lends hreppsstjóra Björnssonar á Breiðabólstöðum á Álftanesi. Séra Jón Thorarensen skráði. Bók þessi er um 200 síður í stóru broti, skýrir frá ævi og störfum duglegs og framgjarns sjósóknara á síðari hluta fyrri aldar, og kemur frásögnin víða við. Mönnum og málefnum eru gerð rækileg skil, heimilishátt- rim, sjómennsku og öllu, sem nöfnum tjáir að nefna á merkis- heimili. Er fjöldi manna og staðamynda í bókinni, en auk þess myndir af verkfærum, klæðnaði og útbúnaði þeim, sem sjósókn fylgdi. Skrásetjarinn er alkunnur fyrir lipran og fagran frásagnarstíl. Útgáfan er eink- ar snotur og til prýði hvar sem á hana er litið. Byggð og saga eftir Ólaf Lár- usson. prófessor. Höfundurinn er einn hinn lærðasti maður í sögu Islands, sem nú er uppi. Bókin, sem er hátt á fjórða hundrað blaðsíður. er tólf rit- gerðir, hver um sitt atriðið i sögu Islands, en ellefu þeirra hafa áður verið prentaðar í ýms um tímaritum. Fjalla þær um margskonar efni. Höfundur er kunnur af vandvirkni og hefir oft leyst úr flóknum atriðum í sögu vorri. Munu því allir sögu- menn telja sér skylt að eignast bókina. Huganir, erindasafn eftir Guðmund Finnbogason, prófess- or. Eru þarna í einni bók þrjá- tíu erindi, sem höfundinum til allrar hamingju tókst að leggja síðustu hönd á, áður en hans missti við. Erindin munu öll hafa birzt áður á víð og dreif, en mikil þörf var á að fá þau gefin út í einu lagi, þar sem svo fróður og menntaður rithöfund- ur átti hlut að máli. Saga Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen bæjarfógeta. Höfundurinn, sem er Vest- mannaeyingur, hefir unnið að sögu þessari árum saman með einstakri elju og vandvirkni. Ritið er í tveim stórum bindum og er þar dreginn saman ótrú- lega mikill fróðleikur um eyjarn ar, allt frá landnámstíð og fram á vora daga. 1 því eru um 300 myndir af konum og körlum, sem mikið hefir kveðið að í at- hafnalífi eyjannai Sagt er, að þessi fyrsta útgáfa sögunnar sé nær uppseld. Liðnir dagar, minningar frá styrjaldarárunum eftir Katrínu Ólafsdóttur Mixa. HÖfundurinn er dóttir Ólafs Björnssonar, rit- stjóra, sonar Björns Jónssonar, ráðherra. Dvaldist hún í Austur ríki öll styrjaldarárin, en er að kreppti, hvarf hún til Bæjara- lands og komst svo þaðan heim til fósturjarðarinnar. Bókin er í sjö köflum og lýsir greinilega og blátt áfrám ástandinu í Aust urríki frá því, er Þjóðverjar inn limuðu það og þangað til þeir hrökluðust þaðan. Rit Eiríks á Brúnum. Eiríkur Ólafsson var ómenntaður al- þýðumaður, en einarður, fram- gjarn og djarfur í bezta lagi. Hann ferðaðist til Danmerkur og Bandaríkjanna og um þessar ferðir sínar, auk margs fleira héðan af landi, ritaði hann nokkra bæklinga, sem út voru gefnir á árunum 1880—1900. Kennir þar margra grasa, og hefir mönnum yfirleitt þótt mjög gaman að lesa rit hans, en gömlu útgáfurnar löngu upp- seldar. Var vel til fundið að gefa út í einu lagi þessi einkennilegu rit, sem vitna víða um glöggt gestsauga Raula ég við rokkinn minn — þulur og þjóðkvæði, sem Ófeig- ur J. Óféigsson, læknir, hefir búið til prentunar og skreytt fjölda snoturra mynda. Allur frágangur bókarinnar er ein- hver sá vandaðasti, sem sézt hefir hér á landi. Biblían í myndum. — Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup bjó undir prentun. Myndirnar eru gerðar af franska teiknar- anum og málaranum Gustave Doré (dáinn 1883), sem kunnur er um allan heim og ekki sízt fyrir biblíumyndir sínar. Eng- um var betur trúandi en séra Bjarna til þess að velja mynd- irnar og texta við þær. Mun öll- um þeim, sem biblíunni unna, verða bók þessi mjög kærkom- in. Ljóðasafn Einars Benedikts- sonar. Ljóð Einars hafa komið út smá saman frá aldamótum og fram undir þetta — ein og ein bók í einu, og selzt upp jafn- harðan. Gegnir það furðu, að svo lengi hefir dregizt að gefa út heildarútgfu af ljóðum hins ágæta og margdáða skálds, en nú eru þau komin út í þremur fallegum bindum, sem eru út- gefendum til sóma. Bláskógur, ljóðasafn Jóns Magnússonar. — Höfundurinn, sem er nýlega dáinn á bezta aldri, var orðinn eitt hið vin- sælasta ljóðskáld hér á landi. — Ljóðasafnið er nýlega komið út í fjórum einkarfallegum bind- um. I Isafoldarprentsmiðja sendir fleiri bækur á markaðinn að þessu sinni en hér er minnst á að framan. T. d. má nefna Minn- ingarrit Thorvaldsensfélagsins, Söngur starfsins, eftir Huldu, Nýir sagnaþættir, eftir Gísla Konráðsson, ljóðabækur Kol- beins í Kollafirði o. fl. Hand- bókin Hvar-Hver-Hvað hefir vakið mikla athygli og má segja að sé nýung í íslenzkum bók- menntum. J G. R. Ivven-armbandsúr tapaðist sl. mánud. á leiöinni frá Gefjun innað Pósthúsi, og þaSan út í Geislagötu. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. íslendings. Hinar velþekktu Dn Barry snyrtivörur fást í Verzl. DRÍFU. í einni æskulýSssíSu „Verkam.“ , í fyrra vetur var vikiS dálitiS aS I trúmálum. Eg sendi þá blaSinu grein, sem var birt þar, en „Athuga- semd“ frá höfundi þeirra ummæla, sem ég ritaöi á móti, fylgdi henni. Mig langaöi til aö spjalla meira viö þann mann, svo aö ég sendi ritstjóra „Verkamannsins“ bréf til birtingar, en það hefir ekki séö dagsljósiö enn í dálkum þess blaös. Nú hefir ritstjóri „íslendings" sýnt mér þá vinsemd aö leyfa mér rúm í blaSi sínu, og birti ég hér á eftir áöurnefnt bréf, nema aöeins upphaf þess. „Mér þótti einkum vænt um tvennt í „Athugasemd“ d-f-þ. 1. Hann vill sjáanlega ekki trúa neinu óskynsam- legu. 2. Hann telur Krist einn hinn merkasta og alhyglisverSasta mann, sem lifaö hefir á þessari jörö. I sambandi viö fyrra atriSiS vil ég spyrja d -p þ: „Trúir þú, aS GuS sé til?“ Ef þú trúir, aS GuS sé til, þá getur ekki skynsemi þín mælt á móti því, aö honum sé mögulegt, að senda son sinn í heiminn og láta hann fæöast á þann hátt, sem biblí- an skýrir frá. Um síSara atriöiö vil ég segja viö d-f-þ: Þar sem þú telur Krist svo merkilegan og athygliverSan, þá gef- ur þú vafalaust gaum aS því, sem hann sagSi um uppruna sinn? Hann sagSi: „Eg er sonur GuSs“. Frammi fyrir æösta dómstóli þjóöar sinnar vann hann eiö aS þessu og var líf- látinn fyrir tilvikiS. Trúir þú, aS Kristur hafi sagt vísvitandi ósatt og unniS viljandi rangan eiS? „Þetta er ekki í samræmi viS vís- indin“, segja menn, „aS maöur fæö- ist án þess aö eiga mannlegan föS- ur? Ilver heldur því fram, aS maS- ur fæSist án þess aS eiga mannleg- an fööur? Ekki ég, svo mikiö er víst. En því held ég fram, og þaS staShæfi ég, aö Jesú Kristur haji fœðst á þann hátt, sem ritningin skýrir frá. Á allri ævi mannkynsins, hve löng sem hún kann aS vera, hef- ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrir svo frá, aS á rithöfundafundi í Stokkhólmi hafi norska skáldiS Arnulf Overland fariS samúSarorSum um frelsisbar- áttu Finnlands gegn ásælni Rússa, og harmaS þaS, aS hinni ágætu finnsku þjóö væri nú meinaö aS hafa eSlilegt samband viö hinar NorSur- landaþjóöirnar. Þessi orö hins fræga rithöfundar, sem um þriggja ára skeiö sat í þýzk- um fangabúöum, komu svo viö hjarta hinna konunúnistisku rithöf- unda á ráöstefnunni, aö þeir sömdu mótmælaskjal gegn þessum ummæl- um Overlands, og fannst þeim Rúss- ar hafa sýnt Finnum hina mestu vin- áttu og hj álpfýsi!! Vakti þaS mikla eftirtekt, aS finnski rithöfundurinn Virtanen hafSi forustu um þessi mót- ir þaS aÖeins einu sinni gerzt, aö Guð sendi son sinn í heiminn, fædd- an af konu, og hann heitir Jesús Kristur." Þetta var þá bréf mitt. ÞaS á er- indi til allra skoSanabræðra d—{—þ. Ef til vill lesa sumir þeirra þaS hér. Eg á ekki við stj órnmálaskoSanir, heldur trúmála. Á þeim vettvangi eru þeir Pílatus og Heródes vinir enn í dag, þó aö andvígir séu á öSr- um sviöum. Sumir telja trúmál meS öllu ó- þörf og skrif um þau einskis virÖi. Þeir ættu aö gefa því gaum, hvaS sönn kristni hefir gert fyrir þjóSirn- ar og hvaða hörmungar fylgja í slóS fráhvarfs frá kristinni trú, jafnvel þeirrar bágbornu nafn- kristni, sem víSast hefir ríkt. Hvernig á æskan aS skipast undir merki Krists, trúa á hann sér og öSrum til blessunar, ef leiötogar hennar og fræöarar lítilsviröa kenningar hans og sjálfan hann meS því aS láta orS hans sig engu skipta og telja hann einungis mann? „Þeir, sem vikiö hafa frá mér, verSa skrif- aSir í duítiS“, hefir GuS sagt. Þau orS hans hafa rætzt á stórþjóSum liSinna alda. Þau munu líka rætast á vorri þjóÖ, nema hún hverfi af þeirri fráhvarfs braut, sem hún geng ur nú. Hver vill sigla kjölfestulaus í stormum og stórsjóum? Hver vill fljúga án mælitækja og áttavita um blávegu loftsins? Þetta er samt ekki erfiöara en hitt: aö lifa án lífmagns trúarinnar og feta hála æfibraut, ó- studdur guSlegri náSarhendi. Þetta er þá þaö, sem um er deilt í raun og veru: Eigum viö aS sleppa trúnni á Jesúm Krist sem son GuSs og halda lengra út á braut fráhvarfs- ins? Ef viS gerum þaö, sýna dæm- in, hvaöa ófarnaSur bíöur þessarar þjóð'ar. Eigum viö aö halda fast viS trúna? Þá veröum viö aS boöa hana og mæta sem bezt hverri mótspyrnu gegn henni, hvaSan sem hún kemur og hver, sem á í hlut , Sœmundur G. Jóhannesson. mæli. Bendir þaö til þess, aS hann hafi tileinkað sér þau fyrirmæli rúss- nesku stjórnarinnar, aö listin eigi aS- eins aS þjóna flokknum. Þrír íslenzkir rithöfundar fundu hvöt hjá sér til þess aö undirrita þetta furÖulega plagg, þau Jóhannes úr Kötlum, Jón úr Vör og Þórunn Magnúsdóttir. Hafa þau gert landi sínu lítinn sóma meö þessu tiltæki. Mótmælendur halda því fram, að ummæli Overlands séu líkleg til þess að skaða norræna samvinnu. Er það æði kynlegt, ef mótmæli gegn ásælni í garð einhverrar hinna norrænu þjóða er til þess fallin að spilla sam- búð þeirra. Er þetta reyndar í sam- ræmi viö annan kommúnistiskan þankagang. Ósæmileg tramkoma þriggja íslenzkra rithOínnda.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.