Íslendingur


Íslendingur - 25.03.1959, Page 3

Íslendingur - 25.03.1959, Page 3
Miðvikudagur 25. marz 1959 ÍSLENDINGUR 3 I páskamatinn: Höfum eins og venjulega mikið og gott úrval af alls konar kjöt- og matvörum, svo sem: Hangikjöí Dilkakjöt1 Svínakjöt (Hamborgarhryggur) Nautakjöt. Alls konar salöt og mikið úrval af óleggi á stórlækkuðu verði. Sendum heim. Pantið í tíma: Sími 1113. Nýja kjötbndln Yiiríóstru og fóstrur vantar að dagheimilinu Pálmholti. Skriflegar um- sóknir og meðmæli sendist fyrir 10. apríl til Jónínu Stein- þórsdóttur, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri. STJÓRN PÁLMHOLTS. AUGLÝSING um lausa stöðu Yfirlögregluþjónsstarfið á Akureyri er laust til um- sóknar. Laun eru samkvæmt launasamþykkt Akureyr- arkaupstaðar. Starfið verður veitt frá 1. júní n. k. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs eigi síðar en laugardaginn 25. apríl 1959. Bæjarfógetinn ó Akureyri. Auglýsið í íslendingi Foreldrar og aðrir ættingjar, munið að gefa fermingarbörnunum fallega líkanið af AKUREYRARKIRKJU. Það verður eftirminnileg gjöf. Fæst í Blómabúð KEA Verzlun London Skartgripavrzlun Franch Michelsen. Þriggja pelo flöshur kaupum við hæsta verði. Efnagerð Akureyrar h.f. Hafnarstr. 19, sími 1485. Misvcin vantar símstöðina nú þegar. Símastjórinn. Hringstungin bijóstahöld A og B stærðir. „Kanters" sokkabandabelti. Verzl. DRÍFA Sími 1521. Angorotrejlar nýkomnir. í mörgum litum. Verzl. DRIFA Sími 1521. Nylonsokkar Netnylonsokkar saumlausir. Perlonsokkar þykkir og þunnir. Enkalonsokkar þykkir og þunnir. Isabellasokkar Marta, María, Mína, Berta og Aníta. Crepe-nylonsokkar þykkir og þunnir. Brjóstahöld Sokkabandabelti Nylonundirkjólar Nylonbuxur Nóttkjólar Undirpils. Kápur Nv sending. — Fjölbreytt úrval. Markaðurinn Sími 1261. Til Undirkjólar Nóttkjólar Hanzkar Slæður Gjafakassar Helena Rubenstein MARHAÐURtNN Sími 1261. r A páskaborðið: Þökkum innilega auðsýnda saniúð við andlát og jarðarför Stefóns Jónssonar, Brimnesi, Dalvík. Anna Olafsdóttir, Sverrir Stefánsson, Ragnar Stefánsson, Eyvör Stefánsdóttir tengdabörn og barnabörn. Nýtt frá Toni': CARESS- hórlagningavökvi. Qporuðalan HAFNARSTRÆTI lÓH AKUREYRI PERLON og NYLON mjög vandaðir, er góð fermingargjöf. Margar gerðir fást í DILKAKJÖT: Súpukjöt Saltkjöt Læri Hryggur Kótelettur Karbonade Hamborgarhryggur Hamborgarlæri. NAUTAKJÖT: Buff Gullash Hakk. SVÍNAKJÖT: Steik Kótelettur Karbonade Hamborgarhryggur. Kjúklingar, hænur, svið, lifur, hjörtu og nýru. ÚRVALS HANGIKJÖT, læri og frampartar. Salöt, margar tegundir. Álegg, fjölbreytt úrval, og m. m. fleira. Kjörbúð K E A, við Ráðhústorg Nr. 22/1959. TILKYNNING Innnflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi írá innlendum kaffi- hrennslum: í heildsölu, pr. kg... kr. 30.75 I smásölu, pr. kg..... — 36.00 Reykjavík, 14. marz 1959. y Verðlagsstjórinn.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.