Íslendingur


Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 2

Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 2
Vortónleikar Passíukórsins Passíukórinn heldur fyrri vortónleika sína fimmtudag- inn 7. maí kl. 20.30 í Akur- eyrarkirkju. Flutt verður Messa í D-dúr nr. 2 eftir Antonin Dvorak. Einsöngv- ari með kórnum verður Þuríður Baldursdóttir og orgelleikari Gígja Kjartans- dóttir. Þettaerníundastarfs- ár kórsins. Kórinn hefur á þessum árum ílutt ýmis stór- verk. Má þar nefna Messías eftir Handel, Árstíðirnareft- ir Haydn, Gloria eftir Vivaldi Páskaoratoríu eftir Bach og fleiri verk, auk þess sem hann hefur ílutt fjölda smærri verka og kórlög eftir ýmsa höfunda. Passíukóriijn hefur haft Messu í D-dúr til æfinga frá áramótum. Verkið er í hefð- bundnu klassísku messu- formi, Kyrio, Gloria, Credo, Sanctus, Benedictus og Agnus Dei. Verkið ersamiðí Tékkóslóvakíu, heimalandi höfundar og frumflutt þar árið 1887. Síðari vortónleikar Passíu kórsins verða í byrjun júní. Þá er ætlunin að flytja oratoríuna Carmina Burana eftir Carl Orff. Kórinnfærtil liðs við sig 2 einsöngvara, 2 píanóleikara og slagverks- leikara. Carl Orff fæddist í Munchen árið 1895. Hann hefur samið fjölda smærri og stærri tónverka. Carmina Burana samdi hann árið 1937 við gáskafullan texta frá miðöldum. Þessi oratoría hefur náð geysilegum vin- sældum um allan heim. Aðgöngumiðasala að tón- leikum kórsins er við inn- ganginn. Stjórnandi Passíukórsins er Roar Kvam. r NÝKOMNAR: FRYSTIKISTUR Járn- og glervörudeild NÝKOMIN: Amerísk luxus teppi Belgísk teppi, verð kr. 52 pr. m2 Stök teppi, 100% ull Baðherbergisteppi - Baðhengi Mottur í sturtubotna og baðkör Teppahreinsarar - Teppasjampó Teppafilt - Gaddalistar - Dyralistar Teppalímbönd - Kókosdreglar á Frá Tónlistar- skólanum r a Akureyri Næstkomandi sunnudag 10. maí leikur Guðrún Þórarinsdóttir á Iág- fiðlu með píanóleikaranum Paula Parker á tónleikum í Borgarbíói, og hefjast tónleikarnir kl. 15.00 (ath. kl. 3 e.h.) Guðrún hefur á undanförnum árum stundað nám við Tónlistar- skólann á Akureyri, og lauk á s.l. vori stigsprófi á lágfiðlu með mjög góðum vitnisburði, jafnframt lauk hún stúdentsprófl á tónlistarkjör- sviði við Menntaskólann á Akur- eyri. Guðrún hefur stundað framhalds nám við Tónlistarskólann á Akur- eyri á þessum vetri, jafnhliða kennslu í fiðluleik við skólann. Guðrún er nú á förum frá Akureyri til framhaldsnáms, og verða þetta því kveðjutónleikar hennar að Ioknu árangursríku námi og starfi í bænum. Paula Parker starfar sem píanó- kennari við Tónlistarskólann á Akureyri og hefur á þessum vetri bæði haldið einleikstómleika og einnig tónleika með Oliver Kentish sellóleikara við sama skóla. Á efnisskrá þeirra.verður: Elegy op. 44 eftir Glasunov, sóló svíta nr. 1 í G-dúr eftir Bach, Adagio eftir Kodaly og sónata í f-moll eftir Jóhannes Brahms. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Guðrún og Paula heimsækja einnig Tónlistarskólann í Reykjavík og leika sömu efnisskrá fyrir nemendur og kennara þar. Sjálfstceðis húsið FIMMTUDAGINN 7. MAÍ: Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson frá kl. 9-1. Nú verður æðisleg fimmtudagsstemming. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ: Hljómsveit Steingríms Stefáns- sonar leikur. LAUGARDAGUR 9. MAÍ: Munið geysivinsælu laugardags- kvöldin í Sjallanum. Vinsæl lög við allra hæfi með hljómsveit Steingríms í aðalsal og bæjarins besta diskótek uppi. Mætið tímanlega, opnum fyrir matargesti kl. 8.00. Sýnið styrk og bjóðið konunni út í mat. Hjá okkur er fjörið. Þú þarft ekki að fara annað. Frá Kjörbúðum K.E.A. REYKTUR RAUÐMAGI Teppadeild NÝKOMIÐ: Sumarkjólar - Sumarbuxur Sumarblússur - Sumarkápur Sumarjakkar Ódýr ítölsk barnaföt Ódýr mjög falleg rúmteppi Vefnaöarvörudeild Á SÖLUSKRÁ: RIMASÍÐA: Fokhelt raðhús 4 herb. TJARNARLUNDUR: 4 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. - Skipti á minni. BORGARHLÍÐ: 2 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, svalainngangur. NÚPASÍÐA: 3 herb. raðhús, ekki full- gert. HAFNARSTRÆTI: 3 og 4 herb. íbúðir. AÐALSTRÆTI: 4 herb. íbúð. SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI í miðbænum. Höfum kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum. Gott og ódýrt álegg. ORÐSENDING frá Sjálfsbjörg Akureyri Vegna menningarheimsóknar milli Noregs og ís- lands 1981 eiga nokkrir félagar kost á ferð til Þránd- heims dagana 11.-25. júlí. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagáins, Bugðusíðu 1, fyrir 15. maí. Þar verða allar upplýsing- ar veittar. SJÁLFSBJÖRG. TIL SÖLU: FORD CORTINA 1300 L, árg. 1979, og FORD CORTINA 1600 L, árg. 1977. Bllamlr eru í mjög góðu ástandi. bjo FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 108, 3. hæð Sími 2-59-19 Fordumboðið: BÍLASALAN HF. Bjöm Jósef Arnvlðarson hdl. Strandgötu 53 - Sími 21666 Vlöar Þorsteinsson, sölumaöur er vlö mánud.-föstud. kl. 17-19. AÐALFUNDUR ÚTGERÐARFÉLAGS AKUREYRINGA HF. verður haldinn á kaffistofu frystihúss félagsins mánudaginn 18. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. 2 - ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.