Íslendingur


Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 3

Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 3
 AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR i Garðlönd Þeir sem leigt hafa garðlönd hjá Akureyrarbæ og óska að halda því áfram, eru beðnir að greiða af númerum sínum frá 10.-15. maí. Greiðslan er innt af hendi á skrifstofum bæjarins. Þeir sem óska eftir nýjum görðum, eða breytingum á eldri, eru beðnir að hafa samband í síma 25600 milli kl. 9 og 12. GARÐYRKJUSTJÓRI. Skólagarðar Akureyrar Skólagarðar Akureyrar óska eftir að ráða starfskrafta til leiðbeiningar og umsjónar. Vinnutímabil frá byrjun júní til ágústloka. Skriflegar umsóknir sendist til Akureyrarbæjar, Garðyrkjudeild, Box 881, fyrir 15. maí. Upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 25600 þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 10 og 12. GARÐYRKJUSTJÓRI. Vinnuskóli Akureyrar i Þeir 13, 14 og 15 ára unglingar sem óska eftir vinnu í sumar eru beðnir að láta skrá sig á Vinnumiðlunar- skrifstofunni, Gránufélagsgötu 4, í síma 24169. Skráning þarf að eiga sér stað fyrir 15. maí. Unglingar eru beðnir að gefa upplýsingar um eigið nafnnúmer og foreldra. GARÐYRKJUSTJÓRI. j Viðskiptavínir athugið! Við erum nú að Draupnisgötu 1. Síminn er 25700. Húsmæður Akureyri og Eyjafjarðarsýslu Nú í yfirstandandi vorhreingerningum rekist þið ef til vill á gamla hluti sem ætlunin var að senda á haugana. Góðfúslega minnist þá minjasafnsins á Akureyri og gerið safnverði viðvart í síma 24162 eða 24272. f------------------------------v Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefjast í sund- laug Akureyrar 25. maí og 18. júní n.k. Innritun í síma 23260. V._____________________________J smá auglýsinga markaður Herbergi til leigu Herbergi á góðum stað í bænum til leigu. Aðgangur að eldhúsi. Upplýsingar ísíma 22334 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu: Til sölu er Mazda 626, árg. 1979. Bifreiðin er með 2000 vél, 2ja dyra, harðtopp, 5 gíra, ekin 21 þús. km. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 25087 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Kvenfélagið Hlíf þakkar öllum bæjarbúum og velunnurum fé- lagsins fyrir frábæran stuðning og góðar við- tökur á fjáröflunardegi félagsins og óskar þeim góðs og gleðilegs sumars. Kvenfélagið Hlíf heldur vorfund sinn miðvikudaginn 6. maí 1981 kl. 20.30 í Amarohúsinu. Skýrslur nefnda og margt fleira til umræðu. Mætið vel og takið með nýja félaga. STJÓRNIN. fTónJeikar mimha hjApantarf Rauða krossina Qironumur okkar er 90000 RAUOI KROSS ISt-ANOS Passíukórinn flytur Messu í D-dúr eftir Dvorak fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30 í Akureyrarkirkju. Orgelleikari: Gigja Kjartansdóttir. Einsöngvari: Þuriður Baldursdóttii Stjórnandi: Roar Kvam. Aðgöngumiðasala við innganginn. f csmiðjurnar la 1600 sem a markað. Li jdungnum s lorkutaps i Með sérstökui heffur tekist a( rstaklega hafa Canada er a< sparar bensír LADA1600 CANAOA Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. Það var staðfest í könnun Verölagsstofnunar. Verö ca. kr. 67.890.- Kifrtki()ar & LaiKlbúiiaOarv élar hf. Nuihirhiiiilsliraiil 14 - llr>kja\ik - Simi .'UliilNl UMBOÐ Á AKUREYRI: Jóhannes Kristjánsson h.f., Grðnufélagsg. 47, sími 23630 ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.