Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 7
fSLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 14. OKT. 1970. 7’ SJUKRAÞJÓNUSTA VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og Iyfjabúða á Akureyri eru gefnar allan sól- arhringinn í síma 11032. SjCKRABIFREID Rauða Krossins á Akureyri er staðsett í Slökkvi- stöðinni við Geislagötu, - sími 12200. TILKYNNINGAR I. O. O. F. - 15210168---I. I. O. O. F. - RB212010148%. Frá Sjálfsbjörg. — Fyrsta spila- kvöld félagsins verður í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 15. þessa mánaðar kl. 8.30 e. h.— Skemmtiatriði. — Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti, stundvíslega. — Nefndin. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sunnu- dagaskólinn er hvern sunnudag kl. 10.30 f. h. — Öll börn vel- komin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Einar Gíslason og frú tala og syngja. — Allir velkomnir. Sjónarhæð. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 5 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. Vetrarstarfið i Kristniboðshúsinu Zíon hófst sunnudaginn 4. okt. og verður þvi þannig háttað: Sunnud.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. — Mánud.: KFUM-fundur kl. 5.30 e. h. (drengir 9 — 12 ára). — Miðvikud.: KFUM-fundur kl. 8 e. h. (piltar 13 ára og eldri). — Fimmtud.: KFUK-fundur kl. 8.30 e. h. (stúlkur 13 ára og eldri). — Föstud.: Annan hvern, biblíuiestrar kl. 8.30 e. h. — Laugard.: KFUK-fundur kl. 2 e. h. (telpur 9—12 ára). — Vin- samlegast geymið skrána Samkomur Votta Jehóva að Þing- vallastræti 14, II, hæð: — Hinn guðveldislegi skóli, föstudaginn 16. október kl. 20.30. — Opin- ber fyrirlestur: Náum og varð- veiturn þroska, sunnudaginn 18. október kl. 10.00. - Allir vel- komnir. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 — Fundur mánudaginn 19. þ. m. — Venjuleg fundarstörf. — Embættismannakosning. Bingó á eftir fundi. — Nýir félagar velkomnir. TILKVNNINGAR í dagbók eru birtar ókeypis. — Þær þurfa að berast skrifstofu blaðsins fyrir hádegi á mánudag, ef þær eiga að birtast í þriðjudagsblaði, og fyrir hádegi á fimmtudag, cf þær eiga að birtast í föstudags- blaði. - sími 21500. SÖFN Sýningarsalur Náttúrugripasafns- ins á Akureyri er opinn á sunnu dögum kl. 2—4. - Skrifstofan og bókasafnið á mánudögum kl. 2 — 5. — Safnvörður. Minjasafnið er opið sunnudaga kl. 2 — 4. — Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. I I Ásmundur S. Jóhannsson, hdl. Skrifstofa Hafnarstræti 107, 3. hæð. MALFLUTNINGUR FASTEIGNASALA EIGNAUMSÝSLA - Sími 21721 - — Heimasími 12742 — Móðir okkar og tengdamóðir, STEFANÍA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist í Kristneshæli laugardaginn 10. október. — Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 16. október kl. 13.30 (1.30 e. h.) frá Akureyrarkirkju. Jónína Eggertsdóttir. Brynhildur Eggertsdóttir, Sigtryggur Þorbjörnsson, Bergþóra Eggertsdóttir, Maríus Helgason, Fanney Eggertsdóttir, Haraldur Oddsson, Einar Eggertsson, Helga Brynjólfsdóttir. Frá Brunabótafélagi * Islands Gj'alddagi fasteigna- og lausafjártrygginga er 15. októ- ber. Vinsamlegast gerið skil sem fyrst. Vekjum athygli á hinni fullkomnu heimilistryggingu okkar. Góðfúslega athugið, að fylgjast með tryggingar- upphæðum á lausafé. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin alla daga í matartíma og til kl. 19 á mánudögum. BRUNABÖTAFÉLAG ÍSLANDS, Glerárgötu 24. — Símar 1-18-12 og 1-24-45. VÖRÐUR F.L.S. heldur AÐALFUND fimmtudaginn 15. október í Sjálf- stæðishúsinu, litla sal, kl. 8.50 e. h. D A G S K R Á : Aðalfundarstörf. Félagar fjölmenni og taki með sér nýja félaga. STJÓRNIN. vt* eun. otkt. svipA 4, ftveuM veldur ekki sviða í augum. G§hampo ívttm ytíiJMtSGf- Od *T!1T «»!! fyrir venjulegt og feitt hár. eiCAMSMlfO fOTtOK — cleansing lotion. — Ný gæðavara, framleidd af EKKOFARM, Akureyri. Akureyrar Apótek Síminn er 21500 ÍSLEIMDINGUR—ÍSAFOLD Viljum ráða STÚLKU TIL SÍMAVÖRZLU nú þegar. Einnig MANN TIL INNHEIMTUSTARFA. Upplýsingar ekki gefnar í síma. I Jn I Jn I rii I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI Prentstofa Varðar hf. á Akureyri tekur að sér setningu og prentun bóka, blaða og tímarita Falleg, nýtízku leturgerð — Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OKKUR Prentstofa Varðar hf. Glerárgötu 32 — Akureyri — Sími (96) 21503

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.