Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 10

Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 10
ÍSLENDJMGUR- ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 7. T«L* Mfi. ■ Óheppilegt að eiga í eijum ; við konu sína fyrir flugtak, ; segir þekktur læknir. — ; varar einnig við p-pillum. : Þegar flugstjóri leggnr af : stað út á flugvöll til þess að : stjóma flugvél, er mjög áríð- : andi að hann sé í tilfinninga ; legu jafnvægi. Ósamkomulag ■ við konuna, rétt áður cn ■ hann leggur af stað, getur ; haft örlagaríkar afleiðingar, ; bæði fyrir hann sjálfan, á- ; höfnina og farþegana. ■ Dr. Keith E. E. Read veit- ■ ir forstöðu þeirri læknadeild, ■ sem hefur umsjón með eftir- $ liti og rannsókn á brezkum ; flugmönnum. Dr. Read hefur ; sjálfur margra ára reynslu ; sem flugmaður. ; Hann mun einnig þeirrar ■ skoðunar, að p-pilhtr geti ■ haft þannig áhrif á sálar- jj ástand kvenflugmannsins, að j viðbragðsflýtir hennar og ; hæfileiki til þess að meía að- jj stæður þverri og sé bví ekki j eins fær um að stjórna fiug- ; vél og eila. Gott andlegt á- • stand er því ekki síður mikil- ; vægt en líkamlegt. ; Flugmenn verða fremur en • margir aðrir að gæta þess að ; halda sér í góðu jafnvægi og ■ forðast ósamkomulag á ; heimavelli og „jarðneskt“ ; stress fyrir flugtak. ; Eitt af því, sem dr. Read jj talar um að valdið geti tauga ; truflun, eru vissar aðgerðir ; hjá tannlækni, sem gerir ■ menn ófæra um að stjórna ; flugvél næstu tólf tíma á ; eftir. — Áfengir drykkir eru ; að sjálfsögðu forboðnir þar • til eftir lendingu. ■ Pop-söngkonan Daliah Lavi ; féklc óvenjulegt biðilsbréf á ; dögunum frá Sheik Suliman j frá Libanon, þar sem hann I óskaði eftir að kaupa hina 28 ; ára gömlu söngkonu fyrir 3 > kýr, einn hvítan hest og fimm ; kameldýr. Auk þess átti hún ; að fá einkabústað, þar sem ; hann óskaði ekki eftir að hún ; byggi í kvennabúri sínu. : Dalíha, sem þegar á 2 : hjónabönd að baki, afþakk- : aði bónorðið, því sá böggull : fylgdi skammrifi, að henni : bæri að auka líkamsþunga jj sinn, því í Libanon munu : konur metnar í kílóum. Listmálarinn Salvador Dali hefur sent á markaðinn kontra-regnhlíf. Hún er þann ig úr garði gerð, að ef maður vill fá hressandi skúr, ýtif maður á takka og streymir þá regnið niður, ekki er þess getið, að Reykvíkingar hafi sótt um cinkaumboð. Ætlar Ethel Kennedy að gifí- ast bezta vini Roberts Kenne dy? Þrem árum eftir að Robert Kennedy var myrtur í Hótel Ambassador í Los Angeles, spunnust sögur um, að Ethel Kennedy hefði fundið sér nýj an lífsförunaut, geimfarann John Glenn, sem verið hafði heimilisvinur þeirra hjóna um margra ára skeið. John Glenn fór, sem kunn ugt er, í stærstu geimferð, er þá hafði verið farin, þrjá hringi kringum jörðina. Ethel og John sjást mikið saman á opinberum stöðum í seinni tíð og þykir margt benda til þess að þessi kunn- ingsskapur leiði til hjóna- bands. Þessi kunningsskapur mun þó ekki vera nýr af nálinni. Árið 1960 bauð John Kenne- dy forseti geimfaranum og konu hans, Anne, heim til fjölskyldunnar í Hyannis Anna prinsessa tók af- stöðu til stuttbuxna og stuttu tízkunnar i brezka sjónvarp- inu nýlega. Þar lýsti hún yfir stuðningi sínum við síðu tízk una. Ástæðan mun ekki einung is vera ósk konungsfjölskyld unnar um siðsamlegan klæðn að prinsessunnar, heldur mun ástæðan fremur sú, að prinsessan hefur stundað reiðmennsku frá 6 ára aldri, og hefur það gert vöðabygg- Park. Þá kynntust Ethel og John í fyrsta sinn. Næsta vet- ur fóru Ethel og Robert til Sun Valley ásamt John og Anne og urðu John og Ro- bert eftir það óaðskiljanlegir vinir. Þegar Robert var myrtur, árið 1968, veitti John Ethel mikinn stuðning. Sérst iklega lét hann sér annt um börn hennar, fór með þau í sund og á fótboltaleiki til þe«s að létta þeim föðurmissinn, en Robert var, sem kunnugt er, mikill fjölskyldumaður. Sem dæmi um, hversu ná- inn fjölskylduvinur John var, þá var hann einn af fiórum nánustu vinum Roberts, sem báru hann til hinztu hvíldar. Þetta nána samband Eth- els og Johns mun hafa leitt til þess, að skilnaður stendur nú fyrir dyrum milli John og Anne. — Hefur það einnig rennt stoðum undir þann orð róm, að Ethel Kennedy muni innan tíðar verða frú Glenn. ingu fótanna helzt til um- fangsmikla. Anna prinsessa er 162 cm á hæð og 64 kg að þyngd. — Benda þessar tölur til, að þetta muni vera rétt athugað hjá prinsessunni. Þess má geta, að fyrir skömmu héldu stuttbuxurnar innreið sína í danska þingið og vakti það óspart athygli. Engin þingsályktunartillaga hefur verið borin fram um bann gegn stuttbuxum. Anna prinsessa ásamt skipstjóranum á konungssnekkjunni. Siglinganámskeið oð hefjast í þessari viku hefst siglinga- námskeið á vegum Sjóferðafé- lags Akureyrar og Æskulýðs- ráðs. Allar þrjár seglskútur Sjó- ferðafélagsins verða notaðar við kennsluna, en kennslan er ein- göngu verkleg. Nemendum mun væntanlega gefast tækifæri til að leigja ein- hverja af seglskútunum til stuttra sjóferða, eftir að náni- skeiðinu er lokið. Allar nánari upplýsingar gef- ur Stefán Sigtryggsson, Raforku, sími 12257, sem einnig tekur á móti innritunum á námskeiðið. Grill — Framhald af bls. 8. rifinn laukur, 1 matsk. dild, selleriduft, salt, cayennepipar. Agúrkan þvegin og rifin á rif- járni (gróft) eða niðursneidd (þunnt). Öllu blandað saman. PORTERHOUSESTEAK Uxalundir eru skornar í ca. 600 gr bita (fyrir tvo) barið og steiktar á rist, kryddað með salti og pipar, síðan skorið í þunnar sneiðar og framreitt með strimlum af fleski, smáum glass eruðum laukum og ristuðum sveppum, sem soðið er með rjóma, þar til hann verður þykk ur. — Kryddað með steinselju, papriku, salti og pipar. FILET de BOEUF. NIVERNAISE Uxalundir eru kryddaðar og steiktar heilar á rist, penslaðar öðru hvoru. Hæfilegur steiking- artími er ca. 7 — 10 mín. Fram- reitt með glasseruðum gulrót- um, glasseruðum hvítrófum, glasseruðu hvítkáli og glasser- uðum lauk. Ennfremur kartöfl- um, sem eru vafðar í álpappír og steiktar á rist. Fæðiskostn- aður í MA Samkvæmt upplýsingum Árna Friðgeirssonar, húsvarðar í heimavist Menntaskólans á Akureyri, nam fæðiskostnaður pilta, er dvöldu í heimavistinni sl .vetur, 152 krónum á dag, en 133 krónum á dag fyrir stúlk- ur. Þvottur er einnig inni í þessu verði. Veturinn ‘69 —‘70 var fæðis- kostnaður pilta 130 kr. á dag en stúlkna 113 kr. Er bersýnilegt á þessum töl- um, að það er mikill sparnaður fyrir nemendur að dvelja í heimavistinni yfir skólatímann. Gerizt fastir áskrifendur íslendingur-ísafold er stærsta og fjölbreyttasta blað, sem gefið er út utan Reykjavíkur. Þeir, sem óska að fá blaðið sent áfram, eru vinsamleg- ast beðnir að hafa samband við afgreiðslu bfaðsins. — SÍMI 21500. ísleudinffut -ísuMd Kaupvangsstræti 4.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.