Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 11

Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 11
fSLENDINGUR-fSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1971. 11 f SJtKRAÞJÓNUSTA VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónuslu læUna og lyfjabúöa á AUureyri eru gefnar allan sól- arhringinn í síma 11032. SJOKRABIFREIÐ Rauða Krossins á AUureyri er staðset* í SlöUItvi- stöðinni við Geislagötu, - sími 12200. TILKYNNINGAR ORÐ DAGSINS - SÍMI 2-18-40. Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Sumarleyfisferð 10 — 18. júlí,— upppantað. Æskilegt, að miðar séu sóttir á fimmtudag. — 11. júl: Skipapollur, Ullarfoss, Þing ey — með gúmbát FFA. — Fé- lagsmenn, sækið Árbókina og Ferðir 1971 sem fyrst á skrif- stofuna. Opið fimmtudaga kl. 18 — 19.30. — Ferðanefnd. Davíðshús er opið kl. 5 — 7 dag- lega. Minningarspjöld Kvenféiagsins HHfar fást i Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30—4 e. h. — Á öðrum tímum er tekið á tnóti skóla- og ferðafólki eftir sam- komulagi. Nonnahús verður opið daglega kl. 2 — 4 e. h. frá og með 13. júní. Sími safnvarðar 12777. Náttúrugripasafnið á Akureyri er opið frá og með 1. júní alia daga frá kl. 2 til 3,30, nema laugardaga. — Skrifstofan er opin á mánudögum kl. 2 — 5 síðdegis. Amtsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 1 — 7 e. h. — Lokað á laugardögum og sunnudögum. Matthiasarhús er opið kl. 2 — 4 daglega. Minningarspjöld Byggingarsjóðs Glerárkirkju eru til sölu í böka verzl. Bókval og verzl. Fagra- hlíð, Glerárhverfi. — Einnig eru sérstök gjafabréf sjóðsins tif sölu hjá Gunnari Hjartar- syni í Búnaðarbankanum, Ak- FLOICKSST ARFIÐ: - SUrifstofa SjálfstæðisfloUUsins er að Kaup vangsstræti 4, sími 21504. — FramUvæmdastjóri er Lárus Jónsson. — FUS, Vörður: Við- talstímar stjórnar eru frá 5 — 7 e. h. á floUUssUrifstofunni alla fimmtudaga. — Bæjarfulltrúar flokksins hafa viðtalstíma ann- an hvern mánudag Ul. 5—7 e.h. fslmllmjnr -tsíifold Otgelandi: Olgáfufél. Vörður hf. Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson. Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen. Skrifstofur að Kaupvangsstræti 4, 2. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og augiýsingasimi 21500, ritstjórnar- simi 21501. Prentsmiðja að Gler- árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. — Slmi prentsmiðjustjóra 21503. — VWK70 HAIMIM ER KOHfllMIM TIL AKLREYRAR Nóg pláss fyrir fjölskylduna - Nóg pláss fyrir fjölskyldufarangurinn Nógur vélarkraftur - öryggi og þægindi sem gera aksturinn skemmtHegan Fullnægjandi Volkswagen-þjónusta sem léttir eigendum stórum áhyggjum Þetta eru örfá atriði, sem gera VWK.70 crð bil i sérflokki Sýningarbill hjá Volkswagen-umboðinu föstudaginn 9. júlí frá kl. is. BAUG HFá Akureyri - Simi 12875 S'imi 21240 HEILDYFRZLUNIN HEKLA hf Laugavcgi 170-17 2 Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu oð bæta? LETAVER Grensásvegi 22-24 Simi 30280 og 32262 AKUREYRAR APOTEK OLD SPICE HERRAVÖRUR í miklu úrvali. IMýkomið VOGUE SOKKABUXUR fyrir verðandi mæður. — 3 stærðir. AKUREYRAR APÓTEK Hafnarstræti 104, Akureyri — Sími 11032. Frá Gagnfræðaskól- anum í Ólafsfirði Þeir nemendur utan Ólafsfjarðar, sem hyggjast stunda nám við skólann næsta skólaár, og enn hafa ekki sótt um skólavist, geri það sem fyrst. Nokkrir geta enn komizt í mötuneyti skólans. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, KRISTINN G. JÓHANNSSON, sími 6-21-33.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.