Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.05.1965, Qupperneq 1

Faxi - 01.05.1965, Qupperneq 1
Maí-blað XXV. ÁR 1965 Rússneskir kósakkar? Nei, ekki aldeilis. Myndin er tekin úr hinni gamalfrægu Duus- verzlun í Keflavík og sýnir nokkuð gjörla afgreiðslustörfin þar og andrúmsloftið á þeim gömlu, góðu dögum. Eins og ártalið efst á myndinni ber með sér, hefur Duusverzlun verið stofnsett árið 1848 og hefur því verið meira en hálfrar aldar gömul, þegar myndin var tek- in. Þeir sem á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðmundur í Tjarnarkoti Miðnesi, Eiríkur í Litlabæ Stafnesi, Hans Petersen, Agúst Olavsen, Arni í Gerðakoti og Olafur Þorsteinsson. Frú Marta Valgerður Jónsdóttir, léði blaðinu þessa sérkennilegu mynd og kann ég henni beztu þakkir fyrir. Væri æskilegt að fleiri, sem eiga gamlar myndir frá Suðurnesjum í fór- um sínum, vildu lána Faxa þær til birtingar í blaðinu. — Ritstj.

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.