Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 37

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 37
3? Ijárom e-ða greidunni að -lcenna eða öllu til samans,en þetta má lag- færa. iegar sláttuvél -er mikið notuð og ljár oft dreginn,slitna blöð hans,raðir fingranna smá sljóvgast og ljáþvingur og ljábakki slitna,bæði af eðlilegum ástæðum,en þó oft mikið fyrir vanhirðu. Þegar blöðin eru orðin m.jög slitin(komin í odd að framan),þá verður að fá ný blöð eða nýjan ljá. Ný blöð verða ávalt mikið ódýr- ari og má taka þau gömlu af ljábakkanum og setja ný í staðinn. Það er tiltölulega vandalítið að skifta um blöð. Ljábakkinn er lagður á steðja eða í skru&tykki,þannig að egg blaðanna viti niður með steðjanum. Blöðin ná stunduml aftur fyrir bakkann,og er þá slegið þar á þau með hamri eitt eða fleiri þung högg;skerst þá hnoðnagl- inn í sundur,sem heldur blöðunum og þau falla niður,en hnoðið,sem eftir er í ljábakkanum,er rekið niður úr honxim. Þar sem blöðin ná ekki aftur fyrir bakkann,má reka þau af með járni,sem barið er á. Bkki er þó á þennan hátt hægt að ná þremur næstu blöðunum við 1jáhöfuðið,heldur verður að bora hnoðin úr þeim með járnbor. Þegar nýju bf-ðin eru sett á,verður að gæta þess,að hnoðhausarnir séu ekki of háir. Þegar ljárinn með nýju blöðunum er settur í greiðuna,verður að gæta,hvernig hann fer. Komið getur það fyrir,að bakkinn hafi undist'- þegar skift var um blöðin,svo að blaðaoddarnir komi ekki nærri fingrunum,a.m.k. ekki alls staðar. Yerður þá að snúa lítið eitt upp á bakkann, líkt og þegar vénjulegur grasljár er1,lagður,í. Blöðin á ljánum verða öll að liggja slétt og þétt við fingurne ar,því að annars ''japlar" ljárinn líkt og hálfónýt skæri oft gera. Með 1 ,jáþvingunum má tempra,hversu þétt blöðin liggja að fingrunum, Með því að leggja lítið eitt undir þær aftan við haglann,sem held- ur þeim,koma þær niður að framan og þrýsta ofan á ljáblöðin að fingrunum. Þetta verður að gerast með nákvæmni,því að ella getur ljárinn orðið of þungur og þyngt gang vélarinnar. Eins og að framan-’getur,þurfa fingurnir að bíta.Raðir þeirra verða að vera hvassar,en ekki ávalar. Ekki er gott að hvetja þá öðruvisi en með því að taka þá af greiðunni. Það má ef til vill kallast ókostur,að á flestum vélum eru fingurnir þannig,að tveir og tveir eru fastir saman,þó að undanskildri,að ég hygg,nýjustu gerð af Herkules. Er því ekki hægt að hvetja fingurna nema að hálfu leyti á hverfisteini,heldur verður að nota þúnnt smergelhjól,sem kemst upp á milli fingranna í samstæðunni. Þegar fingur eru- teknir af,er rétt að rugla þeirn ekki saman,svo að hver geti komið á sinn stað aftur. Ella getur maður átt það á hættu,að fingurnir fari ekki vel-myndi ekki beina röð. En það er eitt höfuðskilyrði fyrir því, að vél slái vel,að fingurnir myndi þráðbeina línu,komi allir jafn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.