Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 90

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 90
um uppeldis- og Mndindismál. Var J>eim injcg vel tekið. Klemens Guðm-undsson frá BÓlstaðarhlíð flutti erindi um kvekara- trú 9* mars og 13. mars predikaði Sigurður Sveinb,jarnarson. kQ^ir Guðmundsson kennari flutti 2 erindi 12. og 15. mars,annað um meltingarrannsóknir og hitt um SvíJ)jóðarför s.l. sumar. Klemens Krist.jánsson tilraunast,jóri Sámsstöðum hélt 2 fyrir- lestra,\im kornrækt og árangur af grasræktartilraunum á Sámsstöðum, 16. og 17.mars. Voru erindi Jieirra hóris hin fróðlegustu. Þegar minnst ^r hinna mörgu og góðu gesta,sem skólinn hefir haft gagn og gleði að taka á móti á jpessu skólaári,ber síst ^ð gleyma sóknarprestinum okkar sr. Eiríki Albertssyni á Hesti. Vil -ég^pessu sambandi sérstaklega minnast erindis þess um trúmál_,er--hann flutti 29. mars og pótti með afbrigðum gott. í ráði er,að Gunnar Salomonsson aflraunamaður sýni hér aflraun- ir 11* apríl n.k.(1936). Síðast en ekki síst vil ég nefna komu HÓlamanna s.l. vor,um mánaða mótin júní-júlí. Voru þeir 18 saman,undir forustu Björns Símonarsonar kennara. Vona ég,að þeir hafi haft eins mikla ánægju af að heimsækja okkur og við pá rétt áður,og verður pess síðar getið. Gagnkvæmar heimsóknir bændaskólanna eiga að verða mikilvægur liður í samstarfi peirra í framtíðinni. Eg er pess full viss,að skólinn'er þessum mönnum þakklátur fyr- ir komuna hingað. Hin góðu áhrif peirra verða ekki metin til verðs. Nemendur. Síðast liðið haust bárust skólanum nær 60 umsóknir,en nokkrum varð að neita um skólavist,sakir húsnæðis. í skólanum hafa verið í vetur 51 nemandi,27 í eldri-deild,en 24 í yngri-deild. Var skift um kennslustofur,þannig að eldri-deildin hafði stærri kennslustofuna. 4 óreglulegir nemendur voru í eldri-deild. Nemendur þessir hafa verið úr öllum éyslum landsins,nema Au.-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum, flestir úr Dalasýslu(6). Sennilegt er,að 23 nemendur ljúki héðan burtfararprófi í vor,par af 2 óreglulegir nemendur,er taka báða bekki á einum vetri,en 21 taki próf upp í eldil-deild. Matarfélagið. Það hefir starfað likt og a.ð undanförnu. Matarstjórar voru Eyþór Bollason og Guðmundur Pétursson,en ráðskona Magnhildur Guðmunds- dóttir. S.l. vetur,1934r"35, kostaði efni í fæðið 85 aura á dag,en matreiðsla og pjónusta til skólastjóra 65 kr. fyrir allan timann eða um 33 aura á dag eða samtals kr. 1,18. Gert er ráð fyrir,að fæðið verði ekki dýrara í vetvLr(1935~'• Alls nemur pessi kostnaður um 235 kr. á nemahda. Kostnaður við bókakaup o.þ.u.l. er oftr 7o - loo kr» og vorour pá skólayistarkostnaður alls riámar 3oo kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.