Ármann - 01.04.1959, Side 49

Ármann - 01.04.1959, Side 49
GUÐRÚN NIELSEN: HOLLANDS FÖR Guðrún Nielsen setur í barnaskóla einum, ásamt aust- urrískum stúlkum. Á mótinu sýndi flokkurinn tvisvar sinnum, þann 8. og 9. júlí, og tókust sýningar ágætlega. Stúlkurnar sóttu sýningar hinna ýmsu erlendu flokka og höfðu bæði gagn og gaman af. Veður var óhagstætt mótsdagana, kalt og oft rigning, en náði þó ekki að spilla gleði stúlknanna yfir hinni ágætu för. Um kvöldið, 9. júlí, var haldin skilnaðar- skemmtun er fór fram á fögrum úti- skemmtistað og skemmtu allir sér vel. Að morgni 10. júlí var farið frá Rotterdam með bifreið til Amsterdam og þaðan með flugvél frá S.A.S. til Kaupmannahafnar. Þar bjuggum við á Hotel Cosmopolit. Daginn eftir, mánudag n. júlí, var farið til Helsing- borgar í Svíþjóð og sýnt þar í sam- bandi við kaupstefnu, en komið til baka samdægurs. Um kvöldið var svo farið í Tívolí og fleiri staði. Daginn eftir, þriðjudag 12. júlí, var flogið heim til íslands. Var það glaður og ánægður hópur sem settist upp í flugvélina, og þakklátur fararstjóran- um fyrir vel heppnaða för, en oft reyndi á hann og hann reyndist ávallt sá, er allan vanda gat leyst. 49 Sumarið 1955 sótti kvenfimleika- flokkur úr Ármanni fimleikamót í Hollandi, sem haldið var í Rotterdam 5.-9. júlí og nefndist Gymnajuventa. Fararstjóri var Jens Guðbjörnsson, kennari Guðrún Nielsen og undirleik- ari Guðný Jónsdóttir. Mót þetta sótti fjöldi flokka frá 13 löndum, auk Hollcndinga sjálfra. Is- lenzki flokkurinn lagði af stað 25. júní með Heklu áleiðis til Noregs, með viðkomu í Færeyjum. Til Bergen var komið að morgni 28. júní. 1 boði Berg- ens Turnkreds var farið upp á Flojen og hið dásamlega útsýni skoðað. Um kvöldið var haldið með næturlest til Oslo og komið þangað morguninn eft- ir. Formaður Oslo Turnforening, Karl Ottersen, tók þar á móti flokknum og bauð til dýrðlegrar máltíðar á Hotel Viking. Viðstaðan var stutt, aðeins þrjár klst. Þvínæst var haldið til Gautaborgar, en þar tók á móti hópn- um formaður íslandsvinafélagsins þar í borg, Erik Borgström, cr undirbúið hafði komu flokksins. Haldið var þar kyrru fyrir í 2 daga og höfð ein sýning á fögrum úti- skemmtistað ,,Liseberg“. Annan júlí var lagt af stað til Halmstad og sýnt þar og samdægurs til Kaupmanna- hafnar. Gisti flokkurinn í K.B. Höll- inni. 1 bítið næsta morgun var ferðinni haldið áfram með járnbrautarlest til Gejdser, þá með ferju yfir til Werne- miinde í Þýzkalandi og lest til Hol- lands og komið til Rotterdam um mið- nætti sama dag. Fékk flokkurinn að- HOLLANDSFARAR 1955. Fremsta röð frá v.: Kristjana Jónsdóttir, Dagný Ólafsdóttir, Helga Nielsen, Sigríður Anarésdóttir, Jóna Hermannsdóttir, Elísa Guðmundsdóttir. Miðröð: Helga Þórarinsdóttir, Kolbrún Karlsdóttir, Jónína Tryggvadóttir, Elsa Stefánsdóttir, Bjarney Tryggva- dóttir, Hulda Haraldsdóttir, Kristin Helgadóttir. Efsta röð: Guðrún Nielsen, Jetis Guðbjörns- ÁRMANN Son' Guð"ý lónsdóttÍT-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ármann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.