Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 56

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 56
um því hver uppkominn maður og kona í kristnu þjóðfélagi er meira eða minna tauga- veiklaður sakir hindurvitna í kynferðisefnum úr bernsku. Og sektarmeðvitundin, sem þannig hefir verið gróðursett í honum með vélabrögð- um, er ein af þeim orsökum til harðýðgi, feimni og heiinsku, sem gerir sín vart hjá honum fullorðnum. Pað er ekki til skynsamlegur grund- völlur af nokkru tagi fyrir því að aftra barni frá að afla sér vitneskju um neitt, sem það langar til að vita, hvort heldur um er að ræða kynferðisefni eða önnur. Og þjóðin mun aldrej verða andlega heilbrigð, fyrr en þessi staðreynd er viðurkend i uppeldi æskunnar, en slíkt er ógerlegt, meðan kirkjurnar hafa tögl og lmgldir á uppeldisstarfsemi. Enda þótt vér látum þessar sundurgreindu mótbárur liggja í láginni, þá er auðsætt, að grundvallarkenningar kristindómsins krefjast eigi all-litillar siðfræðiiegrar öfughneigðar til þess, að hægt sé að veita þeim viðtöku. Okkur er sagt, að heimurinn hafl verið skapaður af guði, sem bæði sé góður og almáttugur. Áður en hann skapaði heiminn, sá hann fyrir allar þær þjáningar og alla þá eymd, sem þar myndj eiga sér stað; hann ber þess vegna ábyrgð á því öllu. Það er þýðingarlaust að halda þvj fram, að þjáningar heimsins stafi af syndum. í fyrsta lagi er það ekki satt; það er ekki synd, sem veldur því, að ár flæði yfir bakka sína eða eldfjöll gjósi. En enda þótt það væri satt, myndi það ekki gera neinn tnismun. Ef ég ætti að eignast barn og vissi fyrir frant, að það myndi verða blóðþyrstur morðingi, þá bæri ég 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.