17. júní - 01.11.1922, Blaðsíða 11

17. júní - 01.11.1922, Blaðsíða 11
i7. jim 11 í blö&um ofstækiafullra þjóöernissiuna á Frakklandi og á siöustu (5 mánuðum liaft áhrif á stjórnmálastefnu Itala í ófriðnum milli Grikkja og Tyrkja og yíirleitt Litlu-Asíu málin. Hver áhrif þessi hreyfing hefur fyrir Ttalíu eða hve langvinn hún verður, er ekki vert að spá neinu um. t t Island og Islendingar erlendis. Það er fyrir nokkrum árum siðan (!). jau. 191(5) myndaður ísl söfnuður hjer í Kaupmannahöfn. Prestur safn- aðarinns er síra llaukur Gísla- s o n, prestur við Holmens Kirke, og guðsþjónustur safnaðarins haldnar í »Abel Katrines Kirke< á Vesturbrú. Byrjaði hann þennan söfnuð og einn af aðal styrktarmönnum safnaðarins er konsúll D. Thomsen og er i stjórn hans. Söfnuður þessi er ekki stór, hefir innan við hundrað meðlimi og heldur guðsþjónustu að jafnaði einu sinni í mánuði og svo helstu liátiðirn- ar. Dálítill flokkur isl. kvenna syngur við messurnar. Stjórn safnaðarins liefir tekist að út- vega sjerstakan grafi'eit fyrir Islend- iuga i Bisbebjerg kirkjugarði, og verða þeir Islendingar, er kynnu að deyja hjer, og ekki hefðu óskað annars, jarð- settir þar. Það væri ekki alveg ósanngjarnt, að söfnuður þessi fengi dálítinn fjárstyrk af Islandi, einkum þar sem hann á í vök að verjast fjárhagslega. Pað gæti aldrei orðið Islandi neinn verulegur útgjalda auki. Gudm. Kamban. Bað er von á i þessum mánuði nýrri bók eftir Guðm. Kamban, að þessu sinni sögu. Bókin kemur út hjá Pio, sem gefið hefir út leikrit hans. Kafla úr þessari sögu hefur Guðm. Kamban lesið bæði hjer og á Islandi. Kafli úr henni hefur líka komið í »Berlinske Tidinde«. Þórður Tómasson, prestur i Horsens, sem ferðaðist á Islandi siðastl. sumar, er að skrifa i »Nationaltidende« um kirkjulíf á Islandi. og fylgir þessum fyrsta kafla greinarinnar mynd af síra Olafi Olafssyni fjrrv. Frikirkjupresti. »Nordurlandamót“. Þau Norður- landafjelög fimm, sem lijer eru í Kaup- mannahöfn, hjeldu í fyrra, 1. desember, sameiginlegan skemtifund, og hafði hver þjóð fyrir sig einhvern til að skemta og var Haraldur Sigurðsson af hálfu Islendinga. Bann 5. október þ. á. hjeldu fjelög þessi aftur sameiginlega kveldskemtun, og var þangað boðið sendiherrum hinna fjögra Norðurlandarikja. Var margt hjer til skemtunar, svo sem söngur og hljóðfærasláttur. Af hálfu Islendinga skemti Sigurður Birkis, söng hann þar fjögur ísl. lög. Að skemtiskránni lok- inni var sameiginlegt borðhald og tal- aði H. J. Hólmjárn fyrir minni sendi- herranna og þakkaði aftur sendiherra Svía. Að lokum var dansað. Fyrirlestur um Reyjavík. Borgar- stjóri Tteykjavíkur, sem hjer var á ferð, hjelt í októberm. fyrirlestur i Dansk- íslenska fjelaginu um Reykjavík, og sagði frá framförum bæjarinns og vexti

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.