Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 69
HVAR ER MANNKYNIÐ Á VEGI STATT? 67 ur. Stjórnvöld Kanada höfðu ekki lcítið þetta til sín taka, en þess er hins vegar getið, að stjórnir ýmissa annarra landa hefðu bannað þetta dráp á nýbornum kópum. Dýravinum hrýs hugur við smáfugladrápinu, sem Belgíu- menn hafa gert að nokkurs konar þjóðaríþrótt. Sagt er, að haust hvert séu 20 miljónir farfugla, er fljúga þar um á leið sinni suður í lönd, veiddar í net og ýmiss konar gildrur aðrar. Til þess að ginna fuglana í gildrurnar eru notaðir tálfuglar festir við jörð, segulbandstæki, er flytja fuglaraddir, og ýms- ar aðrar vélar hugvitssamlegar. Til skemmtiveiða þessara verður að leigja veiðisvæði af landeigendum fyrir ærið gjald, eins og þegar laxveiðimenn greiða fyrir veiðirétt í ám. Veiði- menn þessir þykjast hinir mestu fuglavinir og liafa með sér félagsskap að sínu leyti eins og laxveiðimenn. Um fuglaveiðar þessar er hið sama að segja og skemmtiveiðar á laxi og sil- ungi, að þær munu yfirleitt ekki stundaðar fyrir þá sök, að veiðimenn séu svangir, þó að bráðin sé raunar oftast étin heldur en fleygja henni til ónýtis. Fuglaveiðar af þessu tagi munu vera bannaðar i öðrum Evrópulöndum en Belgíu. Hve- nær skyldi að þvi koma, að óhæfa þyki að veiða lax og silung sér til gamans? Rányrkja manna á dýralífi hnattarins kemur fram í einna hörmulegastri mynd, þar sem hvalveiðarnar eru. Talin er bráð hætta á því, að ýmsar stórhvalategundir deyi út innan skamms, ef hvaladrápinu linnir ekki. En hvalveiðar eru mikil gróðalind, og þó að reynt hafi verið að koma til leiðar alþjóða- samningum um að reisa skorður við þessari rányrkju, virðist árangur hafa orðið lítill, enn sem komið er. Margs konar náttúruspjöll önnur hefur menningarsamfélag vorra daga á samvizkunni, svo sem rányrkju á skógum og gróðri og uppblástur lands af manna völdum. Ég mun víkja hér að margs konar mengun umhverfis, sem leitt hefur af tækni nútímans og iðnvæðingu og er að verða að litt við- ráðanlegu vandamáli. í öllum þéttbýlum löndum er nú svo komið, að ár og vötn eru orðin stórlega menguð af frárennsli borga og stóriðju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.