Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 82
80 MORGUNN Eins og marga rekur eflaust minni til, hélt Hafsteinn utan í þeim tilgangi og var Stevenson, ásamt Erlendi Haralds- syni dósent, einn aðalhvatamaðurinn að rannsókninni og var henni stjórnað af þeim Erlendi og honum. Þeir Erlendur Haraldsson og Ian Stevenson hðfa unnið saman að fleiri rannsóknum og er þetta ekki í fyrsta skipti, sem Stevenson kemur hingað til lands. ,,Ein ástæðan fyrir þvi að þingið er haldið á Islandi í þetta sinn,“ sagði Stevenson, „er sú, að við viljum heiðra Erlend. Hann er framúrskarandi á sínu sviði. Það voru aðrir, sem létu þessi mál lil sín taka fyrr á ármn hér á landi, það veit ég, en eins og er, hvílir ábyrgðin á herðum Erlendar og hann axlar hana með sóma. Það er engin tilviljun að við komura hingað, við förum ekki hvert sem er og við hefðum ekki komið, væri Erlendur ekki hér.“ Um dulsálarfræði almennt sagði Stevenson að áhugi á greininni færi vaxandi, hægt en sígandi. „Það er uppi aukin tilhneiging til þess að vikka það svið, sem dulsálarfræðin spannar. Rannsóknir ná til æ fleiri þátta og aðsóknin hefur aukist frá öðrum greinum, sérstaklega úr röðum eðlisfræðinga og heimspekinga.“ „Tilraunin meÖ Hafstein var árangursrík“. „Tilraun sú, sem við Erlendur stóðum fyrir, er Hafsteinn kom til New York tókst vel og árangurinn, sem náðist, var marktækur. Hún var síðan endurtekin af öðrum aðilum, en þá varð útkoman mun slakari," sagði Stevenson og lýsti síðan framvindu tilraunarinnar i stórum dráttum. „Tilraunin fór þannig fram, að herberginu, sem hún var framkvæmd í, var skipt í tvo hluta með þykku teppi, þannig að þeir, sem voru i sitt hvorum enda herbergisins sáust ekki. öðrum megin voru þeir Hafsteinn og Erlendur, en hinum megin sá aðili, sem miðlinum var ætlað að mynda tengsl við, ásamt mér. Sá aðili var látinn vera með hlustunartæki, sem úr barst tón- list, á höfðinu og heyrði hann þvi ekkert annað á meðan á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.