Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 66

Morgunn - 01.12.1984, Síða 66
140 MORGUNN að skapa, en ekki eins auðvelt og við kannski höldum, því það þarf skíran huglíkama í slík störf. Inni á 5. og 6. sviði hugheims, eru skólar, listasöfn, bóka- söfn og tónleikahallir. Þar er mikið líf. Byggingar eru sér- kennilegar, ekki kantaðar eins og hér í heimi. Fólk býr hér látlaust, ekki í stórborgum eins og í geðheimum og jarðheimum. Þeir eru þarna minna fyrir veraldlega hluti, ef má kalla það svo. Hér í hugheimi, sérstaklega á 5. sviði, má sjá falleg þorp með miklu landrými. Einnig man ég eftir smáþorpum, sem mynduð voru úr mörgum kjörn- um, en í hverjum kjarna voru 8 kúluhús í faliegum görð- um. Hér er líka algengt að verur búa einar, hafa eins- konar skýli í trjálundi sínum. Þar eru hinir andlegu fræð- arar og margir jógar, og er ábendandi hve allir eru að þroska og auka anda sinn. Þar er hægt að ganga á milli tónleika eða hljómsveita, það er bæði hægt að taka þátt í að skapa tónlist — flytja hana — stjórna og upplifa. Þar eru líka þau alfullkomnustu heilsuhæli sem við getum hugsað okkur, því þaðan koma allar helstu hjálparverur, sem standa á bak við alla heilsugæslu allra heima — ef svo má segja. Á hinu gula sviði hugheims eru bæði sofendur úr jarð- og geðheimi fyrir utan íbúa hugheims. (Þegar ég nefni sofendur, þá meina ég, að jarðlíkaminn sefur, en hugur- inn vakir). Á 7. sviði hugheims — hvíta sviðinu — er menntunin öðruvísi, meiri ,,strúktúr“ á hugsuninni eða réttara sagt form-hugsun. Þar finnst mér fólkið vera að fullkanna hugai'þáttinn og losa sig við hann eða réttara sagt sameina hann innsæinu. Aðrar verur en mannlegar eru í hugheimi, margskonar dýralíf, sérstaklega fuglar. Það er meira samband milb álfa og manna í hugheimi en í nokkrum öðmm heimi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.