Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 69

Morgunn - 01.12.1984, Síða 69
DATJÐI OG UPPRISA 143 Úr bókinni „SPÁMAÐUR1NN“ eftir Kahlil Gibran Mál er nú aö sjryrja um dauðann. Og hann sagði: Þú leitar að leyndardómi dauðans. En hvernig œttir þú að finna hann, ef þú leitar hans ekki 1 ceðaslögum lífsins? Uglan, sem sér í myrkri, en blindast af dagsbirtunni, rœð- Ur ekki gátu Ijóssins. Leitaðu að sál dauðans í likama lífsins, því að líf og dauði er eitt eins og fljótið og scerinn. í djújn vona þinna og langana felst hin þögla þekking á hinu yfirskilvitlega, og eins og frcein, sem dreymir undir snjónum, dreymir hjarta þitt vorið. Trúðu á draum þinn, þvi að hann er hlið eilífðarinnar. Öttinn við dauðann er aðeins ótti smaladrengsins við konung, sem vill slá hann til riddara. Rr smálinn ekki glaður i hjarta sínu þrátt fyrir ótta sinn Vlð að bera merki konungsins? Og finnur hann þó ekki mest til óttans? Því að hvað er það að deyja annað en standa nakinn 1 blcenum og hverfa inn í sólskinið? Og hvað er að hætta að draga andann annað en að frelsa kann frá friðlausum öldum lifsins, svo að hann geti risið úpv i mœtti sinum og ófjötraður leitað á fund guðs síns? Aðeins sá, sem drekkur af vatni þagnarinnar, þelckir kinn vólduga söng. Og þegar þú hefur náð œvitindinum, þá fyrst munt þú kefja fjcdlgönguna. Og þegar jörðin krefst líkama þíns, muntu dansa í fyrsta sinn. ÞýÖ.: Gunnar Ddl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.