Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 50

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 50
50 NÁMSMAT Í HÖNDUM KENNARA áhrif á einkunnir. Einkunnir eiga að gefa til kynna að hvaða marki nemendur hafi náð markmiðunum Að áliti Gronlund (1998) er einkunnagjöfin mikilvæg og nauðsynleg í kennslu en hann bendir á að ekki þurfi að gefa einkunn fyrir öll verkefni eða próf því jafnmikilvægt sé að veita nemendum leiðsögn sem stuðlar að framförum þeirra í námi. Wiggins (1996) telur að kennurum sé vorkunn þar sem fáir skólastjórnendur geri ráð fyrir þeirri vinnu eða gefi tíma til þess að hægt sé að rökræða einkunnagjöfina eða vitnisburðinn. Hann telur að í stað þess að leysa matsvandamálið sameiginlega þurfi kennarar að gera það einir. Í þessari rannsókn var leitast við að svara því hvað einkennir námsmat kennara og leiðbeinenda í íslenskum grunnskólum. Markmiðið með rannsókninni var þríþætt. Í fyrsta lagi að skoða stefnumörkun skóla í námsmati, í öðru lagi hvaða markmið og matsaðferðir kennarar leggja til grundvallar námsmati og í þriðja lagi hvernig kennarar nýta upplýsingar úr niðurstöðum námsmatsins og miðla þeim. Rannsóknin beindist einnig að því að skoða hvort munur er á stefnu skóla í námsmati eftir stærð þeirra og hvort munur er á námsmati kennara eftir því hvaða aldursstigi þeir kenna og starfsreynslu þeirra. RANNSÓKNARAÐFERÐ Þátttakendur Þýðið í rannsókninni er grunnskólakennarar og leiðbeinendur sem störfuðu í íslensk- um grunnskólum skólaárið 2002–2003. Reynt var að fá til þátttöku í kringum 11% kennara í hverju kjördæmi og jafnframt um 11% skóla í hverju kjördæmi. Í úrtaki rannsóknarinnar voru u.þ.b. 500 grunnskólakennarar og leiðbeinendur og heild- arfjöldi skóla var samtals 23 eða rúmlega 11% skóla á landinu. Slíkt úrtak ætti að gefa góða og raunhæfa mynd af viðhorfum kennara á landinu öllu. Til að spara tíma og minnka kostnað við söfnun gagna af stóru svæði var haft sam- band við skólana í úrtakinu til að kynna verkefnið og óskað eftir leyfi til að leggja rannsóknina fyrir alla kennara og leiðbeinendur í viðkomandi skóla. Gert var ráð fyrir að skólastjórnendur kynntu rannsóknina og legðu spurningalistann fyrir kennara á kennarafundi. Fraenkel og Wallen (1996) telja að sú leið geti gefið betri svörun en að senda beint til hvers þátttakanda. Í spurningalistanum voru upplýsingar til kennara um rannsóknina og þeir skólastjórnendur sem samþykktu að taka að sér að leggja könnunina fyrir fengu leiðbeiningar um það hvernig höfundur taldi best að það yrði gert. Heildarfjöldi þátttakenda í rannsókninni var 472 grunnskólakennarar, leiðbeinendur og skólastjórnendur. Af þeim svöruðu 307 eða 65% þátttakenda. Töluverð hætta er á að niðurstöður skekkist þegar svarhlutfall er lágt. Líklegt er að einhver skekkja sé í úrtak- inu þar sem töluverður munur er á svarhlutfalli í tveim kjördæmum. Um helmingur þátttakenda í Reykjavík og Norðausturkjördæmi svöruðu spurningalistanum en tæp 75% í Norðvesturkjördæmi, 76% á Suðurlandi og 78% í Suðvesturkjördæmi. Í þremur skólum fóru stjórnendur ekki að fyrirmælum rannsakanda og má ætla að það geti að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.