Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 26

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 26
20 S JÓMAÐURINN Tómas 1 G uðni un dsson: Eftirmáli. Við gönffum ungir um súlbjört syngjundi stræli. Úr seiðbldrri fjarlægð hið gullna æfintýr tokkar. Og hjörtun ungu grípur konungleg kæti. Við komum frd Guði og þetta er jörðin okkar. Og höndum er fórnað og ástfangin augu vor teyga unað hins jarðneska dags og himnesku nætur. Við öfundum sjálfa jörðina af að eiga okkur, syni jarðarinnar og dætur. Og svo djúp er sú trú, sem oss er i blóðið borin, að vcr byggjum skrautlegar hallir á fallegum sandi. Og vegir liggja frá liafi til hafs á vorin og hlaðin gulli koma skip vor að landi. En þó er eins og við grunum lífið um græsku. Oft göngum við hikandi á fund hinnar ókomnu tíðar. Þá syngjum við tvítugir harmljóð um liorfna æsku og hjörtun irega þær vonir, sem bregðast oss síðar. Þá hlustum við eftir grátstaf í gígjunnar kliði. Á gröf hins liðna rís bernskunnar Edenlundur. Og við ásökum tífið, sem rænir oss ró og friði og relcur glitvefnað horfinna drauma í sundur. Svo fylgir oss eftir á lestaferð æfilangri hið tjúfa vor, þegar alstaðar sást til vega. Því skín á hamingju undir daganna angri og undir daganna fögnuði gtitrar á trega. Og kannske seinna við vöknum við það einn daginn, að það vur aðeins þannig, sem draumarnir átlu að rætast. Þó gæfutinar blikandi steinn sé í lófa vorn laginn, þá leita vor glataðir dagar, sem aldrei bætast. Þeir elta’ oss í svefninn, sem orð úr gamalli stöku. Ókunn hönd eina spurning á vegginn málar: Æ, hvers vegna er ekkert, sem heldur fyrir oss vöku? Æ, hvers vegna kemur ei neitt til að draga’ oss á tálar? T ó m a s G u ð m u n d s s o n.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.