Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 45

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 45
S.TÓMAÐURINN 39 lítill djöfsi einlivers staðav í námunda viö þá, sem hvislaði því að þeim, að þeir hefðu ekki lokið við starf sitt. „íig tek það ekki i mál,“ sagði Jarner ákveð- inn. „Ég leyfi það ekki meðan ég stend á fót- unum, að þið farið svona á ykkur komnir að þramma þriggja milna leið í kalsa veðri og ó- færð. Haldið ykkur nú saman og komið lieim með mér. Ég skal sjá um að þið farið ekki al- veg á mis við jólagleðina, þrátt fyrir allt.“ Jensen gamli og synir hans tveir stóðu þarna —■ og voru í sjálfheldu. Hvað gátu þeir tekið lil hragðs? Tollþjónninn varð að ráða! Jarner tollþjónn var vel stæður maður og það fór orð af heimili hans og mvndarskap þess. hetta var ekki minnst að þaklca tveimur dætr- um hans, sem stjórnuðu búinu og gerðu það að fyrirmyndar heimili, sem allir litu upp til. I3að var líka oft, sem faðir þeirra kom þeim að óvörum með gesli og jafnvel þó að ]>að væru hálfgerðir skipbrotsmenn, illa á sig komnir og þurfandi fyrir hlýju og hlíðuhros, ])á voru þær báðar ])ess alhúnar að gera allt, sem í þeirra valdi stæði. Það var ekki einu sinni liðin ein klukkustund, þegar .Tensen gamli og synir hans háðir voru farnir að kunna vel við sig í hlvrri stofunni hjá tollþjóninum og dætrum lians. Þeir höfðu fengið alls konar góðgerðir, mat, vín o« vindla, og nú sátu þeir fyrir framan eldstóna i hjarmanum frá skiðlogandi eldinum og sonun- um að minnsta kosti hlýnaði um hjarlaræturn- ar, þegar þeir litu framan i dæturnar tvær, sem brostu til þeirra. Þær gáfu þeim fyrirheit um ást oe hamingju. Þessum jólum myndu beir ald- i'ei gleyma. Gamli tollþjónninn sat nú þarna rólegur með- al þeirra allra og saug snaddan sinn og á veggn- Um fyrir ofan höfnð hans héngu i röð og reelu kylfa og mörg handjárn, sem minnlu á erfið- ari slundir og hættulegri, þegar emhættismað- urinn átti i höggi við óvini sína, smvslarana. T:>essir hlutir vöktu aftur samvizku fegðanna briggja, þar sem þeir sátu. Hefði samvizkan ekki við og við kippzt við, ])á hefðu synirnir tveir talið sig vera hamingjusömustu mennina á allri ströndinni þetta jólakvöld. Nú sátu þeir Hans °s Pétur, myndarlegustu ungu fiskimennirnir á ströndinni i stofunni hjá Jarnersdætrunum og fengu að horfast í augu við þær. En allt kom tvrir ekki. Nú sátu þeir þarna með vissuna um bað, að faðir systranna þurfti ekki annað en fara að hátnum þeirra til þess að finna nægar sannanir til að senda þá í sex mánaða fangelsi. Jarner hallaði sér makindalega aftur á hak í hægindastólinn. „Það er gott,“ sagði hann og lét reykinn líða liægt út um annað munnvikið, „að rikið leyfir embættismönnum sínum að hafa síma. Ég lief gleymt að segja ykkur frá þvi, að bústýran ykk- ar veit, að þið komust lifs af. Ég hef liringt og sagt, að þið verðið hér í nótt.“ Jensen gamli var ekki alveg með á nótunum. Vitanlega hafði Jarner síma, en liann skyldi ekki, hvernig hann hefði getað símað lieim til hans sjálfs, því að engan sima liafði hann. „Ég hringdi til lögreglunnar,“ sagði Jarner hlýlega, „ég varð að minnsta kosti að gera það, embættis mins vegna.“ Það varð dálítil þögn, feðgarnir hreyfðu sig í sætunum. „Ég held að gestirnir vilji gjarna fá svolitið meira í glösin sín,“ sagði Anna, eldri dóttirin. •Tensen gamli og vikingarnir lians tveir urðu þessu fegnir. Þelta voru sannarlega góðar stúlk- ur. Jensen horfði á þær undan loðnum augna- brúnunum. .Tú, bann hafði vit á kvenfólki! Tollþjónninn var hins vegar óútreiknanlegur maður. Það var ekkert hægt að lcsa í svip lians. Alls ekki neitt. .Tensen gamli hefði þó sannar- lega haft löngun til að lesa það út úr svip Jar- ners, hvað hann meinti með þessu um lögregl- una. En .Tarner steinþagði góða slund, en svo liéll hann skvndilega áfram með það, sem hann hafði verið að segja. „Já,“ sagði liann, „auðvitað varð ég að senda lögreglunni tilkynningu.“ Og .Tensen gamli varð svo hugaður að segja: ...Tá, vitanlega urðuð þér að tilkynna lögregl- unni. Það verðið þér að gera í hvert sinn, sem skipreika menn ber að landi.“ ,,.Ta-á,“ ekki bó eingöngu það,“ sagði .Tarner og varð skyndilega liflegri, „nei, eiginlega var bað dálitið meira. Síðustu árin hefur töluvert horið á því, að smyglað hafi verið vörum hing- að upp á ströndina, einkum um jólin.“ Það varð alveg dauðakyrrð i stofunni cftir béssi orð, og Pétur og Hans þorðu ekki að líta i áttina til ungu stúlknanna. „Það er nefnilega það,“ hélt .Tarner áfram. „Það hefur hara verið smvglað allmiklu á seinni árum. Við höfum dálitinn grun á gömlum skip- stjóra, sem er i slrandferðum hér i nánd. Einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.