Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 30

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Blaðsíða 30
24 S JÓMAÐURINN fyrir að útvega þér þessa góðu atvinnu. Þetta er ekki ínikið, enda er Mac enginn gnýjari. Eða livað segirðu, „Siiarky Jones“?“ „Sharky“ skifti litum. Hann krepti hnefana, svo að hnúarnir urðu hvítir. „Nú, þetta er meiningin“, urraði hann. „Það er Mac, sem er með i spilinu. Eg finn liann áreiðanlega aftur. Að sjálfsögðu er eg „Sharky“ þó ekki eins svartur og málningin sýnir mig.“ — „Hvað viðkemur því, að þú viðurkennir að vera sá sem þú ert, þá getum við rætt um það seinna . . . . “ Þessi orð skoðaði „Sharky“ sem ein- liverja tilliliðrunarsemi hjá skipstjóra og liann sagði: „Heyrið þér mig nú, skipstjóri. Hvað segið þér um að fá 10 þúsund dollara fyrir að sleppa mér einliversstaðar i land á ströndinni ?“ Þegar skipstjóri svaraði ekki strax, taldi „Sharky“ aðþað væri af þvi, að tilboðið væri of lágt: „Eða segjum 20 þúsund dollai-a.“ Skipstjóri snéri sér svo snögg- lega við í stólnum, að „Sharky“ vék aftur á bak ósjálfrátt. „Taktu nú vel etftir því, sem eg segi, Mr. „Sharky“: Manstu eftir afmælisdegi fyrir 15 árum? Manstu ekki eftir því, að þann dag seldir þú 16 sjómenn um horð í eitt versta þrælaskip, sem siglt hefir á þessum slóðum? Eg var einn af þessum 16. Þú skilur því vonandi, að eg mun aldrei snerta eitt einasta sent af blóðpeningunum þin- um, skepnan þín. Við höfum ekki meira að tala um, kunningi, burt með þig tafarlaust.“ Glamp- andi stígvélatá nam við bakhluta liins rika kaup- manns og hjálpaði honum út úr káetunni, en út á hálfdekkinu tók skipshöfnin á móti honum: „Jæja, þarna fáum við aftur liinn ríka kaupahéð- inn! Ilvernig gekk það, drengur minn? Gastu kom- ist að því, liver þú ert?“ „Já, já“, svaraði skip- stjórinn, sem kom upp i þessu, og nú vil eg biðja þig, stýrimaður, að taka hann undir þina góðu umsjá og kenna honum dálílið til sjómensku!11 Og svona gekk það til. „Sharky“ var um horð i skútunni í noklcra mánuði. Ilonum var lcend sjó- menska eftir öllum kúnstarinnar reglum — og ekkert til sparað að halda honum við námið. Hann reyndi þó að svikjast um það, og oft varð stýri- maðurinn að sýna honum stígvélatána og láta liann finna til hennar, þegar liann skreið i koju og þóttist vera veikur. Dag nokkurn, þegar skonnortan var stödd í hlíð- skaparveðri við austurströnd Suður-Ameriku, kom skipstjórinn að máli við stýrimanninn og sagði honum, að nú vildi hann lielst af öllu fara að losna við félagsskap „Sharkys“. Bað hann þvi stýrimann ERIK BERTELSEN: Fisksalinn „veltir fyrir sér“ Mismunandi er síldin og meyjarnar ekki síður, muntu það finna, þegar mest á ríður, með augnatilliti ein sig fanga lét, en aðra þarf að ginna með undirferli — í net. Misfeit reynist flyðran hjá meyjunum eins má líta, að ein er kannske tuíbreið, en önnur mjó sem spýta, og veiztu um nokkurn sjómann, sem viss er með að sjá, livort sú mjóa eða sú feita fljótar bítur á? Krabbar eru mismunandi, hjá konunum eins má lita, að ein er skæð með að glefsa, en önnur reynir að bíta, ef einhver vill þær grípa óðar verða þær, ég þekki eina, er bæði bítur og slær. Hvað, — báiðuð þér, heillin, um hálfpund af rækjum, bíðið þér rólegar meðan reizluna við sækjum. Að verzla hjá mér er hagkvæmt, hljóta allir að sjá, en verðinu, sjáið þér, • er svolítill m u n u r á! rjóh þýddi. Kvæði þetta birtist i blaði danska stýri- mannafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.