Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 36

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 36
SJÓMAÐURINN Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Framleiöir og selur i heildsölu og smásölu: ÚTBÚ vor í Reykjavík: Kaupfélag Borgfirðinga Laugavegi 20, Sími 1511 Kjötbúðin Herðubreið Hafnarstræti 4, Sími 1575, hafa þessar vörur alltaf fyrirllggjandi, ásamt öllum venjulegum kjötbúðarvör- um, svo sem niðursuðuvör- ur, grænmetl, miðdagspyls- ur, vlnarpylsur, álegg, hangikjöt o. m. m. fleira. Niðursoðna mjólk „Baulumjólk“ Smjör í y2 og' 5 kg. stykkjum, í kössum á 63 og 60 kg. Mysuost í % ofí 1 kg. stykk jum, í kössum á 48 kg. Rjómaost í y2 og 1 kg. stykkjum, í kössum á 48 kg. Mjólkurost, 20—30—45%, Skyr. Kjöt, af dilkum og fullorðnu, nýlt, frosið, saltað. Kjöt til refaeldis. Nautakjöt. — Lax. Tómata í kössum á ca. 5 kg., og aðra garðávexti. Islendingar! Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar með- fram ströndum lands vors. — Hvort sem um mannflutninga eða vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við oss eða umboðsmenn vora, SKIPAÚT6ERÐ sem eru á öllum höfnum lands- ins. RIK SINS

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.