Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 11

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 26. DESEMBER. (2. í jólum). 10.00 Morguntónleikar (plötur) : a) Píanókonsert nr. 2, eftir Beethoven. b) Haffner-symfónían, eftir Mozart. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson). 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisutvarp (plötur). 10.15 Barnatími: Við jólatréð (Þorsteinn Ö. Stephensen, Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). 19.30 Hljómplötur: Vinsæl, klassisk lög. 19.45 Auglýsingar. 19.55 Utvarp af leiksviði í Iðnaðarmannahúsinu: ,,Gullna hliðið", eftir Davíð Stefánsson. Fyrsti þáttur. Frumsýning. (Leikfélag Reykjavíkur. Leikstjóri: Lárus Pálsson). Höfundur les formála fyrir leiknum. 20.50 Fréttir. 21.15 Jólagestir..... 22.00 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 22.25 Danslög til kl. 2 eftir miðnætti. LAUGARDAGUR 27. DESMBER. 19.25 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.25 Hljómplötur: Lög úr ,,Rósariddaranum‘‘ eftir Rich. Strauss. 20.40 Leikrit: ..Sambýli" eftir Edvard Brandes. (Leikstj. : Haraldur Björnsson). 21.15 Agúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngja einsöng og tvísöngva. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Vikan 28. dcs. íil 5. jan. SUNNUDAGUR 28. DESEMBER. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Symfónía í d- moll eftir Cesar Franck. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Endur- tekin lög. 18.30 Barnatími (séra Jakob Jónsson). 19.25 Hljómplötur: Forleikir eftir Chopin. 20.20 Hljómplötur: Rússnesk kórlög. 20.30 Upplestrarkvöld : a) Úr ,,Onnu Kareninu" eftir Tolstoj (..........) b) Guðmundur Böðvarsson: ,,Alfar kvölds^ ins"; ný ljóð (........) d) Brynjúlfur frá Minna-Núpi: ..Þuríður formaður" (Guðni Jónsson magister). Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk þjóðlög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER. 19.25 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 20.30 Um daginn og veginn (Einar Magnússon menntaskólakennari). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Þættir úr Heimskringlu, IX (H. Hjv.). 21.20 Útvarpshljómsveitin : fslenzk alþýðulög. Einsöngur (frú Sigrún Sigurðardóttir) : a) Hallgr. Helgason: Lindin. b) Árni Björns- son: Rökkurljóð. c) Brahms: Þú hljóða nótt. d) Weber: Hafmeyjarsöngur. e) Of- fenbach: Dúfan. f) Til þín fer mitt ljóða- lag (ísl. þjóðlag — Karl O. Run.). ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER. 19.25 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum. 20.30 Erindi: Bókstafurinn og andinn (Grétar Fells rithöf.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á celló (dr. Edelstein; píanó: dr. Urbant- schitsch) : a) Gabrielli: Sónata í G-dúr. b) Sónata í F-dúr. 21.25 Hljómplötur: Píanókonsert í e-moll eftir Chopin. MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER. (Gamlársdagur). 18.00 Aftansöngur í Fríkirkjunni (séra Árni Sig- urðsson). 19.10 Nýárskvcðjur. — Tónleikar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika. 21.00 ............. 21.30 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leik- ur og syngur. 22.00 Hljómplötur: íslenzk lög (Þjóðkórinn o. fl.). Danslög. 23.20 Annáll ársins 1941 (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). 23.55 Sálmur. Klukknahringing. 00.05 Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. 00.15 Danslög til kl. 2. ÚT V'ARPSTÍÐINDI 123

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.