Jazz - 01.10.1947, Page 8

Jazz - 01.10.1947, Page 8
Plötur. Við skulum að endingu líta á nokkrar a£ plötum tíoodmans og skulum að þessu sinni sleppa hljómsveitarplötunum algerlega, því í svona lítilli grein yrði ekki hægt að fara svo nákvæmlega út þær. Trioið 1935—36. (B. tí. clarinett, Wilson, píanó, Krupa trommur): Someday Sweethearth Blue Bird 10463. WhoP Nobody’s Sweetheart — — 10723 More T.han You Know Þessar plötur sýna Krupa í fullum blóma, og má segja að aldrei síðar hafi snilli hans verið eins mikil og þá. Kvartettinn (B. G. clarinett, Teddy Wil- son, píanó, Harripton, víbrafón, Krupa, tr.): 1937—38. Dinah Victory 25398 Moon Glow My Melancholy Baby — 25473 Sweet Sue Hiðí mikla hugmyndaflug Hamptons er sjáan-legt á þessum plötum og hann sýnir á með 'þeim, hvílíkur snillingur hann er á víbrafóri. Hinn skemmtilegi clarinettleikur Goodmans fellur vel við hinn nákvæma píanó leik Wilsons, og hinar skemmtilegu ásláttar- breyti.ngar Krupa gera heildarsvipinn enn betri. - Sextettinn: B. G. clarinett, Hampton víbra- fón, Count Basie píanó, Charlie Christian guitár/Arthur Bernstein bassa og Nick Fatool trommur (1940). Till Tom Special co. 35404 Gonc With „What“ Wind A þessum plötum leikur sextettinn pað sem’kaUa mætti jazz kammermúzik, og það má finna á clarinettleik Goodmans, að hann hefur orðið fyrir áhrifum frá Hampton. Septettinn 1940—41. Jamsession í Breiðfirðingahúð Það einstaka atvik kom fyrir í jazzlífi bæjarins að hljómsveitin í Breiðfirðingabúð hélt „JAM SESSION11 með þátttöku allra, er vildu. Aðsókn var feikimik.il, hvert sæti skipað, og mátti sjá flesta vngri hljómlistamenn bæj- ariris samankomna. „Sessionin“ stóð yfir i 1!4 tíma og var hin ánægj ulegasta. Þátttaka hljóðfæraleikara var góð og má til dæmis nefna hér nokkra af þátttakendunum: Blásarar: Björn R. Einarsson, básúnu, Har- aldur Guðmundsson, cornet, Olafur Péturs- son, tenór sax., Gunnar Omslev, alto sax. og Guðmundur Vilbergs, trompet. Píanistar voru Baldur Kristjánsson, Stein- þór Steingrímsson, m. a. Trommuleikarar voru m. a. Guðm. Steingrímsson, og Guðm. B. G. clarinett, Cootie Wiliams trompet, George Auld ten. sax., Count Basie píanó, Charlie Christian guitar, Arthur Bernstein bassa og Harry Jaeger trommur. Breakfast Feud co. 36039 1 found A New Baby Sérstaklega má vekja athygli á sólóum Cootie og Goodmans og á Basie og Christian. Þessi listi er afar ófullkominn, og verður vonandi seinna tækifæri til þess að birta fleiri af plötum Goodmans „The King of Swing“. 8 JAZZ

x

Jazz

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.